Ástin túlkuð með ýmsum litum eftir löndum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 10:30 Auður og Helga Bryndís flytja sönglög eftir Hjálmar Helga Ragnarsson, Robert Schumann, Ermano Wolf-Ferrari og Joaquin Turina í Norræna húsinu. Vísir/GVA „Lögin snúast um ástina í ýmsum litum,“ segir Auður Gunnarsdóttir söngkona sem ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara kemur fram á tónleikunum Ástir og draumar kvenna í Norræna húsinu í kvöld klukkan 20. Auður segir tjáningarformið ólíkt eftir löndum. „Á Ítalíu er mýkt og rómantík. Konan líkir manninum við grænt engi og augu hans eru fegurri stjörnunum meðan blóðið flæðir í spænsku lögunum því þar er stöðugt nautaat í gangi milli elskendanna. Í Söng Sólveigar á íslensku er konan tilbúin að bíða eftir manninum alla ævi og fer ekki fram á neitt en í þýsku lögunum er svo mikil alvara að maður er líkamlega búinn eftir að hafa sungið þau. Raunsæið er svo mikið – og þar er dáið.“Aðgangseyrir á tónleikana er 2.000 krónur en 1.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og félaga í FÍT. Yngri en tvítugir fá ókeypis á tónleikana. Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Lögin snúast um ástina í ýmsum litum,“ segir Auður Gunnarsdóttir söngkona sem ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara kemur fram á tónleikunum Ástir og draumar kvenna í Norræna húsinu í kvöld klukkan 20. Auður segir tjáningarformið ólíkt eftir löndum. „Á Ítalíu er mýkt og rómantík. Konan líkir manninum við grænt engi og augu hans eru fegurri stjörnunum meðan blóðið flæðir í spænsku lögunum því þar er stöðugt nautaat í gangi milli elskendanna. Í Söng Sólveigar á íslensku er konan tilbúin að bíða eftir manninum alla ævi og fer ekki fram á neitt en í þýsku lögunum er svo mikil alvara að maður er líkamlega búinn eftir að hafa sungið þau. Raunsæið er svo mikið – og þar er dáið.“Aðgangseyrir á tónleikana er 2.000 krónur en 1.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og félaga í FÍT. Yngri en tvítugir fá ókeypis á tónleikana.
Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira