Nautabollur með tómatchilidressingu 13. nóvember 2015 12:00 Gómsætur réttur frá Eyþóri Rúnarssyni. Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Nautabollur með tómatchilidressingu, tagliatelle pasta og grilluðu brokkólí Nautabollur 600 g eðal nautahakk 1 hvítlauksrif (fínt rifið) ½ msk. cumin (malað) ½ tsk. stjörnuanís (malaður) 1 msk. reykt paprikuduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. sambal oelek 1 egg 50 g hafrar 50 g sellerí (fínt skorið) 50 g gulrætur (smátt skornar) Svartur pipar úr kvörn 1 ½ msk. sjávarsalt 1 stk. focaccia-brauð 1 stk. parmesanosturSetjið allt hráefnið saman í skál. Hnoðið það saman með höndunum og gerið um 40 g bollur úr hakkinu. Hitið ofninn upp í 200 gráður og setjið bollurnar inn í ofninn í 14 mín.Tagliatelle pasta1 pakki tagliatelle Ítalíu pastaSjóðið eftir leiðbeiningum á pakka.Tómatchilidressing1msk. cumin1 msk. oregano1 msk. sambal oelek2 msk. hrísgrjónaedik1 hvítlauksrif½ msk. svartur pipar250 ml tómatar í dós50 ml ólífuolía½ tsk. saltSetjið allt hráefnið saman í blender og vinnið saman í um 2 mín.Grillað brokkólí1 stk. brokkólíhausSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHvítlauksolía2 msk. ristaðar heslihnetuflögurSvartur pipar úr kvörnParmesanSkerið brokkólíið í þunnar lengjur eftir endilöngu. Hitið grillpönnu og setjið brokkólíið á hana og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið. Takið brokkólíið af pönnunni og setjið í skál með smá hvítlauksolíu, heslihnetuflögunum og kryddið með saltinu og piparnum. Rífið að lokum vel af parmesanosti yfir allan réttinn. Eyþór Rúnarsson Kjötbollur Nautakjöt Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Nautabollur með tómatchilidressingu, tagliatelle pasta og grilluðu brokkólí Nautabollur 600 g eðal nautahakk 1 hvítlauksrif (fínt rifið) ½ msk. cumin (malað) ½ tsk. stjörnuanís (malaður) 1 msk. reykt paprikuduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. sambal oelek 1 egg 50 g hafrar 50 g sellerí (fínt skorið) 50 g gulrætur (smátt skornar) Svartur pipar úr kvörn 1 ½ msk. sjávarsalt 1 stk. focaccia-brauð 1 stk. parmesanosturSetjið allt hráefnið saman í skál. Hnoðið það saman með höndunum og gerið um 40 g bollur úr hakkinu. Hitið ofninn upp í 200 gráður og setjið bollurnar inn í ofninn í 14 mín.Tagliatelle pasta1 pakki tagliatelle Ítalíu pastaSjóðið eftir leiðbeiningum á pakka.Tómatchilidressing1msk. cumin1 msk. oregano1 msk. sambal oelek2 msk. hrísgrjónaedik1 hvítlauksrif½ msk. svartur pipar250 ml tómatar í dós50 ml ólífuolía½ tsk. saltSetjið allt hráefnið saman í blender og vinnið saman í um 2 mín.Grillað brokkólí1 stk. brokkólíhausSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHvítlauksolía2 msk. ristaðar heslihnetuflögurSvartur pipar úr kvörnParmesanSkerið brokkólíið í þunnar lengjur eftir endilöngu. Hitið grillpönnu og setjið brokkólíið á hana og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið. Takið brokkólíið af pönnunni og setjið í skál með smá hvítlauksolíu, heslihnetuflögunum og kryddið með saltinu og piparnum. Rífið að lokum vel af parmesanosti yfir allan réttinn.
Eyþór Rúnarsson Kjötbollur Nautakjöt Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira