Dómari vitnaði í lög Swift í úrskurðarorðum sínum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. nóvember 2015 22:19 Swift hristi þennan mann af sér líkt og svo margt annað. vísir/getty Dómari í Bandaríkjunum hefur hafnað kröfu R&B tónlistarmannsins Jesse Graham þess efnis að Taylor Swift greiði honum 42 milljónir dollara fyrir að stela línu úr lagi hans. Línan, „haters gonna hate“ kemur fyrir í lagi Swift, Shake it Off. Kröfunni var hafnað á þeim grundvelli að Graham hefði bara alls ekki fundið upp á frasanum „haters gonna hate“. Málssóknin þótti hin undarlegasta frá upphafi en áður hafði Graham farið fram á að hann yrði gerður einn af meðhöfundum lagsins og fengi að taka „selfie“ af sér og Swift saman.A ridiculous Taylor Swift dismissal order is the only way to toss out a ridiculous Taylor Swift #copyright lawsuit. pic.twitter.com/5JAc7iAzVz — Bill Donahue (@BDonahueLaw360) November 12, 2015 Dómarinn sem kvað upp úrskurð í málinu virðist hins vegar hafa haft skopskyn fyrir því öllu saman því í úrskurðarorðinu má finna fjöldan allan af vísunum í texta Swift. Má þar á meðal nefna lög á borð við Blank Space, Shake it Off og Bad Blood en það má ábyggilega finna fleiri. Úrskurðarorðin má finna hér að ofan og nú er bara spurning hvað lesendur Vísis geta fundið margar vísanir í Swift í þeim. Tónlist Tengdar fréttir Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. 7. september 2015 09:00 Í mál við Taylor Swift vegna Shake It Off - Myndbönd Söngvarinn Jesse Braham segir Swift hafa stolið texta lagsins og vill rúma fimm milljarða. 1. nóvember 2015 22:18 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Dómari í Bandaríkjunum hefur hafnað kröfu R&B tónlistarmannsins Jesse Graham þess efnis að Taylor Swift greiði honum 42 milljónir dollara fyrir að stela línu úr lagi hans. Línan, „haters gonna hate“ kemur fyrir í lagi Swift, Shake it Off. Kröfunni var hafnað á þeim grundvelli að Graham hefði bara alls ekki fundið upp á frasanum „haters gonna hate“. Málssóknin þótti hin undarlegasta frá upphafi en áður hafði Graham farið fram á að hann yrði gerður einn af meðhöfundum lagsins og fengi að taka „selfie“ af sér og Swift saman.A ridiculous Taylor Swift dismissal order is the only way to toss out a ridiculous Taylor Swift #copyright lawsuit. pic.twitter.com/5JAc7iAzVz — Bill Donahue (@BDonahueLaw360) November 12, 2015 Dómarinn sem kvað upp úrskurð í málinu virðist hins vegar hafa haft skopskyn fyrir því öllu saman því í úrskurðarorðinu má finna fjöldan allan af vísunum í texta Swift. Má þar á meðal nefna lög á borð við Blank Space, Shake it Off og Bad Blood en það má ábyggilega finna fleiri. Úrskurðarorðin má finna hér að ofan og nú er bara spurning hvað lesendur Vísis geta fundið margar vísanir í Swift í þeim.
Tónlist Tengdar fréttir Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. 7. september 2015 09:00 Í mál við Taylor Swift vegna Shake It Off - Myndbönd Söngvarinn Jesse Braham segir Swift hafa stolið texta lagsins og vill rúma fimm milljarða. 1. nóvember 2015 22:18 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. 7. september 2015 09:00
Í mál við Taylor Swift vegna Shake It Off - Myndbönd Söngvarinn Jesse Braham segir Swift hafa stolið texta lagsins og vill rúma fimm milljarða. 1. nóvember 2015 22:18
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning