Dómari vitnaði í lög Swift í úrskurðarorðum sínum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. nóvember 2015 22:19 Swift hristi þennan mann af sér líkt og svo margt annað. vísir/getty Dómari í Bandaríkjunum hefur hafnað kröfu R&B tónlistarmannsins Jesse Graham þess efnis að Taylor Swift greiði honum 42 milljónir dollara fyrir að stela línu úr lagi hans. Línan, „haters gonna hate“ kemur fyrir í lagi Swift, Shake it Off. Kröfunni var hafnað á þeim grundvelli að Graham hefði bara alls ekki fundið upp á frasanum „haters gonna hate“. Málssóknin þótti hin undarlegasta frá upphafi en áður hafði Graham farið fram á að hann yrði gerður einn af meðhöfundum lagsins og fengi að taka „selfie“ af sér og Swift saman.A ridiculous Taylor Swift dismissal order is the only way to toss out a ridiculous Taylor Swift #copyright lawsuit. pic.twitter.com/5JAc7iAzVz — Bill Donahue (@BDonahueLaw360) November 12, 2015 Dómarinn sem kvað upp úrskurð í málinu virðist hins vegar hafa haft skopskyn fyrir því öllu saman því í úrskurðarorðinu má finna fjöldan allan af vísunum í texta Swift. Má þar á meðal nefna lög á borð við Blank Space, Shake it Off og Bad Blood en það má ábyggilega finna fleiri. Úrskurðarorðin má finna hér að ofan og nú er bara spurning hvað lesendur Vísis geta fundið margar vísanir í Swift í þeim. Tónlist Tengdar fréttir Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. 7. september 2015 09:00 Í mál við Taylor Swift vegna Shake It Off - Myndbönd Söngvarinn Jesse Braham segir Swift hafa stolið texta lagsins og vill rúma fimm milljarða. 1. nóvember 2015 22:18 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Dómari í Bandaríkjunum hefur hafnað kröfu R&B tónlistarmannsins Jesse Graham þess efnis að Taylor Swift greiði honum 42 milljónir dollara fyrir að stela línu úr lagi hans. Línan, „haters gonna hate“ kemur fyrir í lagi Swift, Shake it Off. Kröfunni var hafnað á þeim grundvelli að Graham hefði bara alls ekki fundið upp á frasanum „haters gonna hate“. Málssóknin þótti hin undarlegasta frá upphafi en áður hafði Graham farið fram á að hann yrði gerður einn af meðhöfundum lagsins og fengi að taka „selfie“ af sér og Swift saman.A ridiculous Taylor Swift dismissal order is the only way to toss out a ridiculous Taylor Swift #copyright lawsuit. pic.twitter.com/5JAc7iAzVz — Bill Donahue (@BDonahueLaw360) November 12, 2015 Dómarinn sem kvað upp úrskurð í málinu virðist hins vegar hafa haft skopskyn fyrir því öllu saman því í úrskurðarorðinu má finna fjöldan allan af vísunum í texta Swift. Má þar á meðal nefna lög á borð við Blank Space, Shake it Off og Bad Blood en það má ábyggilega finna fleiri. Úrskurðarorðin má finna hér að ofan og nú er bara spurning hvað lesendur Vísis geta fundið margar vísanir í Swift í þeim.
Tónlist Tengdar fréttir Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. 7. september 2015 09:00 Í mál við Taylor Swift vegna Shake It Off - Myndbönd Söngvarinn Jesse Braham segir Swift hafa stolið texta lagsins og vill rúma fimm milljarða. 1. nóvember 2015 22:18 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. 7. september 2015 09:00
Í mál við Taylor Swift vegna Shake It Off - Myndbönd Söngvarinn Jesse Braham segir Swift hafa stolið texta lagsins og vill rúma fimm milljarða. 1. nóvember 2015 22:18