Vínrauðir augnskuggar og maskarar hafa hinsvegar ekki verið eins vinsælir, og fólk oft hrætt við að prófa. Til þess að augnförðunin virki með þessum lit þarf að passa að nota góðan hyljara og setja annað hvort svartan eða ljósan lit í vatnslínuna.
Prófaðu þig áfram með þennan flotta haustlit í förðuninni.





