Túlka margar hliðar Mignon Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. nóvember 2015 14:30 Hanna Dóra og Gerrith Schuil syngja og spila í Hannesarholti. Fréttablaðið/GVA „Þetta er fallegt prógramm og það er skemmtilegt að flytja tónsetningar eftir ólík tónskáld við sömu ljóðin,“ segir Hanna Dóra Sturludóttir mezzo-sópransöngkona um dagskrána sem hún og Gerrit Schuil píanóleikari verða með í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Það eru Söngvar Mignon sem um ræðir. Þeir eru lagðir í munn persónu í einni af frægustu skáldsögum Goethe. Tónskáldin Franz Schubert, Robert Schumann og Hugo Wolf spreyttu sig á því að tónsetja ljóðin á 19. öld og Hanna Dóra segir magnað hvernig hver og einn þeirra les þennan karakter á sinn hátt. „Við Gerrit komum því til með að túlka margar hliðar stúlkunnar Mignon,“ segir Hanna Dóra og kveðst hlakka til. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 og standa í klukkutíma. Hanna Dóra og Gerrit munu kynna söngvana. Aðgangseyrir er 2.500 krónur. Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta er fallegt prógramm og það er skemmtilegt að flytja tónsetningar eftir ólík tónskáld við sömu ljóðin,“ segir Hanna Dóra Sturludóttir mezzo-sópransöngkona um dagskrána sem hún og Gerrit Schuil píanóleikari verða með í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Það eru Söngvar Mignon sem um ræðir. Þeir eru lagðir í munn persónu í einni af frægustu skáldsögum Goethe. Tónskáldin Franz Schubert, Robert Schumann og Hugo Wolf spreyttu sig á því að tónsetja ljóðin á 19. öld og Hanna Dóra segir magnað hvernig hver og einn þeirra les þennan karakter á sinn hátt. „Við Gerrit komum því til með að túlka margar hliðar stúlkunnar Mignon,“ segir Hanna Dóra og kveðst hlakka til. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 og standa í klukkutíma. Hanna Dóra og Gerrit munu kynna söngvana. Aðgangseyrir er 2.500 krónur.
Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira