Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. nóvember 2015 17:05 Nico Rosberg var fljótastur í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji.Fernando Alonso fékk skilaboðin „Stoppaðu strax, stoppaðu strax,“ í fyrstu lotu tímatökunnar. McLaren bíllinn var ekki í sínu besta formi um helgina. Alonso tillti sér á tjaldstól við hlið brautarinnar og horfði á tímatökuna þaðan.Valtteri Bottas á Williams fór inn í tímatökuna vitandi að hann fengi þriggja sæta víti eftir hana. Hann tók fram úr Felipe Nasr undir rauðum flöggum á æfingu í gær. Daniel Ricciardo fær líka víti, Red Bull bíllinn þurfti enn eina vélina. Í fyrstu lotu duttu Manor ökumennir út ásamt McLaren mönnum og Pastor Maldonado á Lotus.Sebastian Vettel tróð sér inn á milli Mercedes mannanna í sinni atlögu í annarri lotu.Romain Grosjean snéri Lotus bílnum undir lok lotunnar, hann var heppinn að sleppa við varnarvegg. Grosjean gat haldið áfram en endaði samt 15 og komst ekki áfram í þriðju lotu.Romain Grosjean átti ekki góða tímatöku og var ekki viss hvað olli snúningnum.Vísir/GettyMercedes og Ferrari gáfu sínum ökumönnum bara eitt tækifæri en það dugði og dekkin sem þeir byrja keppnina með undir á morgun því í fínu formi. Sauber ökumennirnir duttu út í annarri lotu ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Sergio Perez á Force India og Grosjean á á Lotus. Baráttan um ráspól í þriðju lotu byrjaði á því að Rosberg setti besta tíma helgarinnar í fyrstu tilraun. Hamilton var tæpum tíunda úr sekúndu á eftir. Hamilton komst ekki hraðar en Rosberg sem bætti bara í á síðasta hringnum. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem á líður. Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji.Fernando Alonso fékk skilaboðin „Stoppaðu strax, stoppaðu strax,“ í fyrstu lotu tímatökunnar. McLaren bíllinn var ekki í sínu besta formi um helgina. Alonso tillti sér á tjaldstól við hlið brautarinnar og horfði á tímatökuna þaðan.Valtteri Bottas á Williams fór inn í tímatökuna vitandi að hann fengi þriggja sæta víti eftir hana. Hann tók fram úr Felipe Nasr undir rauðum flöggum á æfingu í gær. Daniel Ricciardo fær líka víti, Red Bull bíllinn þurfti enn eina vélina. Í fyrstu lotu duttu Manor ökumennir út ásamt McLaren mönnum og Pastor Maldonado á Lotus.Sebastian Vettel tróð sér inn á milli Mercedes mannanna í sinni atlögu í annarri lotu.Romain Grosjean snéri Lotus bílnum undir lok lotunnar, hann var heppinn að sleppa við varnarvegg. Grosjean gat haldið áfram en endaði samt 15 og komst ekki áfram í þriðju lotu.Romain Grosjean átti ekki góða tímatöku og var ekki viss hvað olli snúningnum.Vísir/GettyMercedes og Ferrari gáfu sínum ökumönnum bara eitt tækifæri en það dugði og dekkin sem þeir byrja keppnina með undir á morgun því í fínu formi. Sauber ökumennirnir duttu út í annarri lotu ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Sergio Perez á Force India og Grosjean á á Lotus. Baráttan um ráspól í þriðju lotu byrjaði á því að Rosberg setti besta tíma helgarinnar í fyrstu tilraun. Hamilton var tæpum tíunda úr sekúndu á eftir. Hamilton komst ekki hraðar en Rosberg sem bætti bara í á síðasta hringnum. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem á líður.
Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00