Hamilton: Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg og Sebastian Vettel stilltu sér upp í myndatöku eftir tímatökuna, Lewis Hamilton var upptekinn og missti af myndavélinni. Vísir/Getty Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. „Góður dagur, ég var aðeins í vandræðum í annarri lotu en síðasti hringurinn var frábær. Ég vil vinna hér, ég er að horfa á annað sætið í keppni ökumann,“ sagði Rosberg eftir sinn fimmta ráspól í röð. „Bíllinn var góður í dag, ég fann bara ekki þetta litla sem munaði á okkur Nico. Markmiðið er auðvitað að vinna hér. Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman,“ sagði Hamilton. „Við fengum smá von í annarri lotu en það var greinilegt í þriðju að þeir voru of langt á undan. Keppnin gæti verið áhugaverð á morgun. Við munum gefa allt í keppnina á morgun. Keppnishraði okkar hefur undanfarið verið betri en tímatökuhraðinn,“ sagði Sebastian Vettel sem varð þriðji.Heimamaðurinn Felipe Massa átti ágæta tímatöku, hér skoppar hann yfir nýja, hærri brún sem er ný og hefur valdið vandræðum.Vísir/Getty„Góð tímataka, ég ræsi samt sjöundi með vítunum mínum. Ég náði öllu úr bílnum. Við getum gert mikið frá sjöunda sæti á morgun, við stefnum á verðlaunapall. Við skoðum möguleikana með að beita óhefðbundinni keppnisáætlun í kvöld,“ sagði Valtteri Bottas. „Þetta var það besta sem við gátum gert. Það er ekkert grín að reyna að elta Ferrari og Mercedes, þeir fara ekki hægt. Það er erfitt að spá fyrir um keppnina á morgun. Uppstilling bílsins var góð í dag,“ sagði Nico Hulkenberg sem ræsir fimmti á morgun. „Helgin hefur gegnið ágætlega en okkur vantaði aðeins upp á í tímatökunni, við byrjum hvort eð er nánast aftast á morgun. Ég vissi að ég væri að fá víti og því einbeitti ég mér að keppninni. Nýja vélin var ekki fljótari en sú gamla á beinu köflunum,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir 19. á morgun. „Ég lenti mikið í umferð í dag. Felipe (Nasr) sá mig kannski ekki en það slapp. Ég mun gera allt sem ég get á morgun, nýta orkuna frá fólkinu og vinna mig upp röðina,“ sagði Felipe Massa sem ræsir áttundi á Williams. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. „Góður dagur, ég var aðeins í vandræðum í annarri lotu en síðasti hringurinn var frábær. Ég vil vinna hér, ég er að horfa á annað sætið í keppni ökumann,“ sagði Rosberg eftir sinn fimmta ráspól í röð. „Bíllinn var góður í dag, ég fann bara ekki þetta litla sem munaði á okkur Nico. Markmiðið er auðvitað að vinna hér. Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman,“ sagði Hamilton. „Við fengum smá von í annarri lotu en það var greinilegt í þriðju að þeir voru of langt á undan. Keppnin gæti verið áhugaverð á morgun. Við munum gefa allt í keppnina á morgun. Keppnishraði okkar hefur undanfarið verið betri en tímatökuhraðinn,“ sagði Sebastian Vettel sem varð þriðji.Heimamaðurinn Felipe Massa átti ágæta tímatöku, hér skoppar hann yfir nýja, hærri brún sem er ný og hefur valdið vandræðum.Vísir/Getty„Góð tímataka, ég ræsi samt sjöundi með vítunum mínum. Ég náði öllu úr bílnum. Við getum gert mikið frá sjöunda sæti á morgun, við stefnum á verðlaunapall. Við skoðum möguleikana með að beita óhefðbundinni keppnisáætlun í kvöld,“ sagði Valtteri Bottas. „Þetta var það besta sem við gátum gert. Það er ekkert grín að reyna að elta Ferrari og Mercedes, þeir fara ekki hægt. Það er erfitt að spá fyrir um keppnina á morgun. Uppstilling bílsins var góð í dag,“ sagði Nico Hulkenberg sem ræsir fimmti á morgun. „Helgin hefur gegnið ágætlega en okkur vantaði aðeins upp á í tímatökunni, við byrjum hvort eð er nánast aftast á morgun. Ég vissi að ég væri að fá víti og því einbeitti ég mér að keppninni. Nýja vélin var ekki fljótari en sú gamla á beinu köflunum,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir 19. á morgun. „Ég lenti mikið í umferð í dag. Felipe (Nasr) sá mig kannski ekki en það slapp. Ég mun gera allt sem ég get á morgun, nýta orkuna frá fólkinu og vinna mig upp röðina,“ sagði Felipe Massa sem ræsir áttundi á Williams. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30
Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30
Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00