Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 13:00 Strákarnir vottuðu virðingu sína á æfingu liðsins í dag. vísir/adam jastrebowski Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta gerðu hlé á æfingu sinni í Zilina í Slóvakíu í dag klukkan 12.00 og sameinuðust í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Íslenska liðið mun bera sorgarbönd í leiknum við Slóvakíu annað kvöld, en einnar mínútu þögn hefur verið fyrir nánast alla íþróttaleiki síðan ódæðisverkin voru framin á föstudagskvöldið. Einnar mínútu þögn var fyrir leikina í umspilinu um sæti á EM og þá var t.a.m. þögn á öllum NFL-leikjum helgarinnar til minningar um fórnarlömb þessa hrylliega atburðar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingunni frá Facebook-síðu KSÍ þar sem strákarnir stöðva æfingu dagsins og sameinast í einnar mínútu þögn.Íslenska karlalandsliðið stöðvaði æfingu kl. 12:00 í dag og tók þátt í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb voðaverkanna í París.At 12 cet the Icelandic national team observed one minute of silence in remembrance of the victims of the Paris attacks.#prayers4parisPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Monday, November 16, 2015 EM 2016 í Frakklandi Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta gerðu hlé á æfingu sinni í Zilina í Slóvakíu í dag klukkan 12.00 og sameinuðust í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Íslenska liðið mun bera sorgarbönd í leiknum við Slóvakíu annað kvöld, en einnar mínútu þögn hefur verið fyrir nánast alla íþróttaleiki síðan ódæðisverkin voru framin á föstudagskvöldið. Einnar mínútu þögn var fyrir leikina í umspilinu um sæti á EM og þá var t.a.m. þögn á öllum NFL-leikjum helgarinnar til minningar um fórnarlömb þessa hrylliega atburðar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingunni frá Facebook-síðu KSÍ þar sem strákarnir stöðva æfingu dagsins og sameinast í einnar mínútu þögn.Íslenska karlalandsliðið stöðvaði æfingu kl. 12:00 í dag og tók þátt í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb voðaverkanna í París.At 12 cet the Icelandic national team observed one minute of silence in remembrance of the victims of the Paris attacks.#prayers4parisPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Monday, November 16, 2015
EM 2016 í Frakklandi Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30
Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00