Keane: Verður í lagi ef við förum ekki til Saipan Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2015 10:30 Roy Keane gerði allt vitlaust á HM 2002. vísir/getty Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins í fóbolta, var eðlilega í skýjunum með 2-0 sigur sinna manna gegn Bosníu í umspili um sæti á HM 2016 í gær. Með sigrinum tryggði Írland sig inn á annað Evrópumótið í röð, en Írar höfnuðu í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Þýskalandi og Póllandi. Í viðtali við írska ríkissjónvarpið eftir leik grínaðist Keane með frægt atvik frá HM 2002 þegar hann var fyrirliði liðsins. Keane gagnrýndi þá æfingaaðstöðu írska landsliðsins í Saipan í Japan harkalega í blaðaviðtalið og reifst svo við þjálfarann Mick McCarthy á liðsfundi, en þjálfarinn var vægast sagt óánægður með viðtalið. Keane var sendur heim og neitaði að spila aftur fyrir landsliðið undir stjórn McCarthys, en eins og gefur að skilja hjálpaði það írska liðinu ekki mikið að missa fyrirliðann sinn og einn besta leikmann liðsins. „Við höfum gert þetta áður. Svo lengi sem við verðum ekki í Saipan verður þetta í góðu lagi,“ sagði Keane í viðtali við RTÉ. „Við förum ekki á EM bara til að vera með. Við förum til að gera þjóðina stolta, standa okkur vel og gera okkar besta. Það er ekki hægt að biðja um meira,“ sagði Roy Keane.VIDEO: Roy Keane jokes that EURO 2016 will go well for Ireland as long as there is no repeat of Saipan. @corktod https://t.co/hbWqkFOPlI— RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 16, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins í fóbolta, var eðlilega í skýjunum með 2-0 sigur sinna manna gegn Bosníu í umspili um sæti á HM 2016 í gær. Með sigrinum tryggði Írland sig inn á annað Evrópumótið í röð, en Írar höfnuðu í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Þýskalandi og Póllandi. Í viðtali við írska ríkissjónvarpið eftir leik grínaðist Keane með frægt atvik frá HM 2002 þegar hann var fyrirliði liðsins. Keane gagnrýndi þá æfingaaðstöðu írska landsliðsins í Saipan í Japan harkalega í blaðaviðtalið og reifst svo við þjálfarann Mick McCarthy á liðsfundi, en þjálfarinn var vægast sagt óánægður með viðtalið. Keane var sendur heim og neitaði að spila aftur fyrir landsliðið undir stjórn McCarthys, en eins og gefur að skilja hjálpaði það írska liðinu ekki mikið að missa fyrirliðann sinn og einn besta leikmann liðsins. „Við höfum gert þetta áður. Svo lengi sem við verðum ekki í Saipan verður þetta í góðu lagi,“ sagði Keane í viðtali við RTÉ. „Við förum ekki á EM bara til að vera með. Við förum til að gera þjóðina stolta, standa okkur vel og gera okkar besta. Það er ekki hægt að biðja um meira,“ sagði Roy Keane.VIDEO: Roy Keane jokes that EURO 2016 will go well for Ireland as long as there is no repeat of Saipan. @corktod https://t.co/hbWqkFOPlI— RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 16, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira