Mark á sig á þrettán mínútna fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2015 14:00 Robert Lewandowski skorar á móti Íslandi. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik eins og í leiknum á undan á móti Póllandi en tapaði leiknum á endanum 3-1. Ísland tapaði 4-2 á móti Póllandi á útivelli á föstudaginn var og þar á undan töpuðu strákarnir 1-0 í lokaleik sínum í undankeppni EM. Allar þessar þrjár þjóðir, sem hafa unnið Ísland í þessum þremur síðustu leikjum, eru eins og Ísland, á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Íslenska liðið hefur verið í góðum málum í hálfleik í öllum þessum þremur leikjum og samanlögð markatala liðsins í fyrri hálfleik í þeim öllum er 2-0, Íslandi í hag. Það hefur aftur á móti ekkert gengið í seinni hálfleik leikjanna og þá sérstaklega í vináttulandsleikjunum tveimur á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk Íslensku strákarnir fengu á sig sjö mörk í seinni hálfleik í þessum tveimur tapleikjum sem þýðir að liðið var þá að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Pólverjarnir skoruðu 52., 66., 76. og 79. mínútu en Slóvakarnir skoruðu á 58., 61. og 84. mínútu. Íslenska landsliðið spilaði ellefu leiki á árinu og fékk á sig fjórtán mörk í þeim. Helmingur þeirra kom því í tveimur seinni hálfleikjum á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Það vantaði vissulega sterka leikmenn í íslenska liðið í þessum hálfleikjum en það breytir því ekki að það er vandræðaleg tölfræði fyrir lið sem er á leiðinni á EM, að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik eins og í leiknum á undan á móti Póllandi en tapaði leiknum á endanum 3-1. Ísland tapaði 4-2 á móti Póllandi á útivelli á föstudaginn var og þar á undan töpuðu strákarnir 1-0 í lokaleik sínum í undankeppni EM. Allar þessar þrjár þjóðir, sem hafa unnið Ísland í þessum þremur síðustu leikjum, eru eins og Ísland, á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Íslenska liðið hefur verið í góðum málum í hálfleik í öllum þessum þremur leikjum og samanlögð markatala liðsins í fyrri hálfleik í þeim öllum er 2-0, Íslandi í hag. Það hefur aftur á móti ekkert gengið í seinni hálfleik leikjanna og þá sérstaklega í vináttulandsleikjunum tveimur á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk Íslensku strákarnir fengu á sig sjö mörk í seinni hálfleik í þessum tveimur tapleikjum sem þýðir að liðið var þá að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Pólverjarnir skoruðu 52., 66., 76. og 79. mínútu en Slóvakarnir skoruðu á 58., 61. og 84. mínútu. Íslenska landsliðið spilaði ellefu leiki á árinu og fékk á sig fjórtán mörk í þeim. Helmingur þeirra kom því í tveimur seinni hálfleikjum á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Það vantaði vissulega sterka leikmenn í íslenska liðið í þessum hálfleikjum en það breytir því ekki að það er vandræðaleg tölfræði fyrir lið sem er á leiðinni á EM, að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30
Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18
Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12