Dönsum á mörkum hrolls og húmors Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2015 13:30 Inga Huld og Rósa sýna sitt fyrsta dansverk í fullri lengd á sviði Tjarnarbíós í kvöld en eiga eftir að sýna það úti í Belgíu þar sem þær eru búsettar. Vísir/GVA „Við Inga Huld sömdum dansverkið The Valley og unnum það í miklu samstarfi við tónlistarmanninn og sviðsmyndahönnuðinn Sveinbjörn Thorarensen sem er betur þekktur sem Hermigervill. Nú vinnum við með Rögnu Þórunni Ragnarsdóttur sviðsmyndahönnuði og ljósahönnuðinum Arnari Ingvarssyni líka,“ segir Rósa Ómarsdóttir sem dansar á sviði Tjarnarbíós í kvöld ásamt Ingu Huld Hákonardóttur. Um frumsýningu er að ræða og Rósa lýsir verkinu í orðum, eftir því sem hægt er. „Við vinnum út frá vissri hugmynd sem byggist á hljóðgerð í kvikmyndum. Það er jú alltaf manneskja einhvers staðar á bak við sem framkallar hljóð í bíómyndum með hinum ýmsu hlutum. Til dæmis er sellerí notað til að túlka beinbrot! Eftir rannsókn á þessari list fórum við að hugsa um hvernig hljóð og hreyfingar koma saman, búum til heim með hljóðum og svo dans sem passar inn í þann heim. Þetta vindur svona upp á sig þangað til ekki er ljóst lengur hvað er að stjórna hverju. Þema verksins er það sem heitir á ensku The uncanny Valley sem er best þýtt sem Kynlegi dalurinn. Það er vel þekkt í tölvuteikningu og vélmennagerð þegar eitthvað sem er manngert verður of líkt einhverju lifandi og veldur óþægindum hjá þeim sem upplifir það. Vélmenni sem er of líkt lifandi persónu vekur fólki óhug. Við leikum okkur á mörkum hrolls og húmors, reynum að dvelja í þessum dal og vonum að áhorfandinn upplifi það með okkur.“ Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Við Inga Huld sömdum dansverkið The Valley og unnum það í miklu samstarfi við tónlistarmanninn og sviðsmyndahönnuðinn Sveinbjörn Thorarensen sem er betur þekktur sem Hermigervill. Nú vinnum við með Rögnu Þórunni Ragnarsdóttur sviðsmyndahönnuði og ljósahönnuðinum Arnari Ingvarssyni líka,“ segir Rósa Ómarsdóttir sem dansar á sviði Tjarnarbíós í kvöld ásamt Ingu Huld Hákonardóttur. Um frumsýningu er að ræða og Rósa lýsir verkinu í orðum, eftir því sem hægt er. „Við vinnum út frá vissri hugmynd sem byggist á hljóðgerð í kvikmyndum. Það er jú alltaf manneskja einhvers staðar á bak við sem framkallar hljóð í bíómyndum með hinum ýmsu hlutum. Til dæmis er sellerí notað til að túlka beinbrot! Eftir rannsókn á þessari list fórum við að hugsa um hvernig hljóð og hreyfingar koma saman, búum til heim með hljóðum og svo dans sem passar inn í þann heim. Þetta vindur svona upp á sig þangað til ekki er ljóst lengur hvað er að stjórna hverju. Þema verksins er það sem heitir á ensku The uncanny Valley sem er best þýtt sem Kynlegi dalurinn. Það er vel þekkt í tölvuteikningu og vélmennagerð þegar eitthvað sem er manngert verður of líkt einhverju lifandi og veldur óþægindum hjá þeim sem upplifir það. Vélmenni sem er of líkt lifandi persónu vekur fólki óhug. Við leikum okkur á mörkum hrolls og húmors, reynum að dvelja í þessum dal og vonum að áhorfandinn upplifi það með okkur.“
Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira