Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Ritstjórn skrifar 19. nóvember 2015 17:45 Skjáskot Það vakti heldur betur athygli þegar leikarnir Ben Stiller og Owen Wilson stormuðu út á tískupallinum fyrir tískuhúsið Valentino í París í vor en þar voru þeir í hlutverki fyrirsætnana Derek Zoolander og Hansel. Ástæðan voru tökur á framhaldsmyndinni, Zoolander 2, sem verður frumsýnd í febrúar næstkomandi. Í tilefni þess að fyrsta stiklan úr myndinni leit dagsins ljós í gær birti Vogue myndband á síðunni sinni sem sýnir félagana leita ráða hjá ritstjóranum, Önnu Wintour, rétt áður en þeir gengu út á pallinn. "Venjulega geng ég hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri en í dag var ég að spá í að byrja á vinstri til að heiðra það hvernig sólin gengur," segir Zoolander og setur upp sinn fræga stút. Horfðu á myndbandið til að sjá hvernig viðtökur Zoolander og Hansel fá hjá sjálfri Wintour. Félagarnir Zoolander og Hansel á tískupallinum fyrir Valentino.Glamour/GettyWatch this on The Scene. Mest lesið Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour
Það vakti heldur betur athygli þegar leikarnir Ben Stiller og Owen Wilson stormuðu út á tískupallinum fyrir tískuhúsið Valentino í París í vor en þar voru þeir í hlutverki fyrirsætnana Derek Zoolander og Hansel. Ástæðan voru tökur á framhaldsmyndinni, Zoolander 2, sem verður frumsýnd í febrúar næstkomandi. Í tilefni þess að fyrsta stiklan úr myndinni leit dagsins ljós í gær birti Vogue myndband á síðunni sinni sem sýnir félagana leita ráða hjá ritstjóranum, Önnu Wintour, rétt áður en þeir gengu út á pallinn. "Venjulega geng ég hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri en í dag var ég að spá í að byrja á vinstri til að heiðra það hvernig sólin gengur," segir Zoolander og setur upp sinn fræga stút. Horfðu á myndbandið til að sjá hvernig viðtökur Zoolander og Hansel fá hjá sjálfri Wintour. Félagarnir Zoolander og Hansel á tískupallinum fyrir Valentino.Glamour/GettyWatch this on The Scene.
Mest lesið Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour