35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 07:00 Arnór Ingvi tryggði Svíþjóðarmeistaratitilinn. vísir/getty Arnór Ingvi Traustason er áttundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið sænskur meistari en auk þess hafa þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir unnið sænska titilinn fjórum sinnum hvor. Sara Björk varð sænskur meistari þriðja árið í röð á dögunum og voru því bæði sænsku meistaraliðin 2015 með íslenskan miðjumann í stóru hlutverki hjá sér.Sjá einnig:Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Skúli Jón Friðgeirsson (Elfsborg 2012) og Guðjón Pétur Lýðsson (Helsingborg 2011) urðu báðir sænskir meistatar í litlum hlutverkum (báðir með 1 leik í byrjunarliði) en Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson unnu sænska titilinn saman sem byrjunarliðsmenn hjá IFK Gautaborg 2007. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottensen unnu titilinn saman með Djurgården 2005 en Sölvi spilaði þá bara tvo leiki. Arnór var með sjö mörk í 29 leikjum með Norrköping á tímabilinu og er þetta í fyrsta sinn frá 1980 sem íslenskur leikmaður skorar svo mörg mörk fyrir meistaralið í Svíþjóð eða síðan að Teitur Þórðarson skoraði 11 mörk fyrir meistaralið Öster 1980. Það var annar af þremur titlum Teits með Öster en hann skoraði 11 mörk þegar liðið vann 1978 og 4 mörk þegar liðið vann 1981. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur þó gert betur á meistaraári en hún hefur skorað 12 mörk (2011) og 8 mörk (2013) fyrir sænska meistara og skoraði síðan 7 mörk eins og Arnór á nýloknu tímabili. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason er áttundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið sænskur meistari en auk þess hafa þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir unnið sænska titilinn fjórum sinnum hvor. Sara Björk varð sænskur meistari þriðja árið í röð á dögunum og voru því bæði sænsku meistaraliðin 2015 með íslenskan miðjumann í stóru hlutverki hjá sér.Sjá einnig:Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Skúli Jón Friðgeirsson (Elfsborg 2012) og Guðjón Pétur Lýðsson (Helsingborg 2011) urðu báðir sænskir meistatar í litlum hlutverkum (báðir með 1 leik í byrjunarliði) en Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson unnu sænska titilinn saman sem byrjunarliðsmenn hjá IFK Gautaborg 2007. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottensen unnu titilinn saman með Djurgården 2005 en Sölvi spilaði þá bara tvo leiki. Arnór var með sjö mörk í 29 leikjum með Norrköping á tímabilinu og er þetta í fyrsta sinn frá 1980 sem íslenskur leikmaður skorar svo mörg mörk fyrir meistaralið í Svíþjóð eða síðan að Teitur Þórðarson skoraði 11 mörk fyrir meistaralið Öster 1980. Það var annar af þremur titlum Teits með Öster en hann skoraði 11 mörk þegar liðið vann 1978 og 4 mörk þegar liðið vann 1981. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur þó gert betur á meistaraári en hún hefur skorað 12 mörk (2011) og 8 mörk (2013) fyrir sænska meistara og skoraði síðan 7 mörk eins og Arnór á nýloknu tímabili.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30