Færðu heila umferð til að vinna sér inn meiri tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 17:15 Ungverska landsliðið. Vísir/EPA Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Noregur og Ungverjaland mætast seinna í þessum mánuði í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Nú eru bara tveir dagar í fyrri leikinn sem fer fram í Osló í Noregi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í þrjá áratugi eða síðan að þeir voru með á HM í Mexíkó 1986. Þeir voru síðast í úrslitakeppni EM árið 1972. Ungverska deildin er í fullum gangi og það átti að fara fram leikir í deildinni um næstu helgi. Ungverska sambandið tók sig hinsvegar til að frestaði öllum leikjunum frá 7. nóvember til 2. desember. Dagblaðið segir frá þessu. Þetta gerði stjórn sambandsins til þess að tryggja það að leikmenn landsliðsins fengju sem mestan tíma til að undirbúa sig fyrir Noregsleikina. „Vanalega fæ ég bara þrjá daga með leikmönnunum en núna fáum við tíu daga saman. Leikmennirnir sem spila utan Ungverjalands koma seinna til móts við liðið en það að allir hinir fá svona marga daga saman mun hjálpa okkur mikið," sagði Bernd Storck, þýskur landsliðsþjálfari Ungverja, í samtali við NRK. Þetta verða fyrstu umspilsleikir Ungverja síðan 1997 og þetta gamla stórveldi í heimsfótboltanum ætlar að gera allt til þess að koma landsliðinu aftur inn á stórmót. Leikirnir fara fram 12. og 15. nóvember og það lið sem hefur betur samanlagt kemst á EM í Frakklandi. Norðmenn geta kannski huggað sig við það að það er kannski ekki gott að bíða of lengi fyrir svona mikilvæga leiki því þá gæti spennustigið farið að verða of mikið þegar loksins kemur að leiknum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Noregur og Ungverjaland mætast seinna í þessum mánuði í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Nú eru bara tveir dagar í fyrri leikinn sem fer fram í Osló í Noregi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í þrjá áratugi eða síðan að þeir voru með á HM í Mexíkó 1986. Þeir voru síðast í úrslitakeppni EM árið 1972. Ungverska deildin er í fullum gangi og það átti að fara fram leikir í deildinni um næstu helgi. Ungverska sambandið tók sig hinsvegar til að frestaði öllum leikjunum frá 7. nóvember til 2. desember. Dagblaðið segir frá þessu. Þetta gerði stjórn sambandsins til þess að tryggja það að leikmenn landsliðsins fengju sem mestan tíma til að undirbúa sig fyrir Noregsleikina. „Vanalega fæ ég bara þrjá daga með leikmönnunum en núna fáum við tíu daga saman. Leikmennirnir sem spila utan Ungverjalands koma seinna til móts við liðið en það að allir hinir fá svona marga daga saman mun hjálpa okkur mikið," sagði Bernd Storck, þýskur landsliðsþjálfari Ungverja, í samtali við NRK. Þetta verða fyrstu umspilsleikir Ungverja síðan 1997 og þetta gamla stórveldi í heimsfótboltanum ætlar að gera allt til þess að koma landsliðinu aftur inn á stórmót. Leikirnir fara fram 12. og 15. nóvember og það lið sem hefur betur samanlagt kemst á EM í Frakklandi. Norðmenn geta kannski huggað sig við það að það er kannski ekki gott að bíða of lengi fyrir svona mikilvæga leiki því þá gæti spennustigið farið að verða of mikið þegar loksins kemur að leiknum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira