Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um muninn á kynjunum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2015 14:00 Stórgott myndband. Raddataktur er nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku og er það frumsýnt hér á Vísi. Lagið er fimmta og jafnframt síðasta verkið í röðinni, þar sem myndbandsverkið er unnið af Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttir. Öll hin myndböndin hafa einnig verið leikstýrð af konum og hafa öll komið hér út á Vísi. Raddataktur er tónverk byggt upp með mismunandi röddum allra meðlima hljómsveitarinnar, sem saman mynda ákveðinn takt út lagið og byggja upp spennu. Textinn fjallar um muninn á kynjunum og varpar upp fremur kaldhæðinni birtingarmynd á því þegar konur virðast taka hlutina of mikið inn á sig, á meðan karlar láta sem það fái ekkert á þá og virka jafnvel skeytingalausir um tilfinningaflæði kvenna, og það ójafnvægi sem þá getur skapast. Í kvöld kemur Grúska Babúska fram á svo kölluðum pre-off venue tónleikum Dillon og fagnar útgáfunni, en einnig mun hljómsveitin stíga á stokk á Airwaves tónlistarhátíðinni í Iðnó á laugardagskvöldinu. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár stóð hljómsveitin svo fyrir útgáfu svokallaðrar myndtónaraðar. Airwaves Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00 Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Raddataktur er nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku og er það frumsýnt hér á Vísi. Lagið er fimmta og jafnframt síðasta verkið í röðinni, þar sem myndbandsverkið er unnið af Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttir. Öll hin myndböndin hafa einnig verið leikstýrð af konum og hafa öll komið hér út á Vísi. Raddataktur er tónverk byggt upp með mismunandi röddum allra meðlima hljómsveitarinnar, sem saman mynda ákveðinn takt út lagið og byggja upp spennu. Textinn fjallar um muninn á kynjunum og varpar upp fremur kaldhæðinni birtingarmynd á því þegar konur virðast taka hlutina of mikið inn á sig, á meðan karlar láta sem það fái ekkert á þá og virka jafnvel skeytingalausir um tilfinningaflæði kvenna, og það ójafnvægi sem þá getur skapast. Í kvöld kemur Grúska Babúska fram á svo kölluðum pre-off venue tónleikum Dillon og fagnar útgáfunni, en einnig mun hljómsveitin stíga á stokk á Airwaves tónlistarhátíðinni í Iðnó á laugardagskvöldinu. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár stóð hljómsveitin svo fyrir útgáfu svokallaðrar myndtónaraðar.
Airwaves Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00 Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00
Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30