Sjáðu Úrslitaleikinn í League of Legends í beinni Jakob Bjarnar skrifar 7. nóvember 2015 11:59 Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson. Vísir Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira