Sjáðu úrslitaleikinn í CS: GO í beinni Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 14:45 Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú. Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira