Ferrari býður Red Bull líflínu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. nóvember 2015 20:00 Sebastian Vettel, Daniil Kvyat og Kimi Raikkonen í Singapúr. Ætli það verði Ferrari vél í Red Bull bílnum á næsta ári? Vísir/Getty Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. Líklega er Red Bull enn að reyna að fá Renault til að skrifa undir samning um að skaffa Red Bull vélar sem liðið myndi svo þróa óháð Renault. Formaður stjórnar Ferrari, Sergio Marchionne hefur nú rétt Red Bull líflínu. Hann er reiðubúinn að gera sambærilegan samning við Red Bull og gerður hefur verið við Toro Rosso, systurlið Red Bull. Sá samningur hefur ekki enn verið tilkynntur en hann er talinn í höfn. Hann kveður á um að veita liðunum aðgang að vél sem verður þá ársgömul. Marchionne gaf því undir fótinn að Red Bull gæti hugsanlega fengið að þróa vélina sem hluti að sérstöku verkefni. Verkefnið yrði alveg sjálfstætt frá eigin vélaþróun Ferrari. Ferrari myndi þó sennilegast vilja nota góðar hugmyndir Red Bull í sína eigin vél. Hugmyndin er í einfaldri mynd sú að Ferrari haldi áfram að þróa 2015 vél sína og selji Red Bull hana. Red Bull myndi hafa aðkomu að hönnuninni. Sú aðkoma er sennilega heillandi fyrir Ferrari.Piero Ferrari og Sergio Marchionne ræða saman í bílskúrnum á heimakeppni Ferrari á Ítalíu.Vísir/Getty„Möguleikin að vinna með Red Bull að þróun vélarinnar er góður kostur. En það yrði ekki gert í því samhengi að Ferrari væri að skaffa Red Bull vélar sem væru hliðstæðar þeim sem Ferrari notar í sínum bílum,“ sagði Marchionne. „Við gætum aðstoðað með verkfræðiþekkingu og annarri þjónustu er varðar véina í sjálfstæðu verkefni fyrir Red Bull, við gætum veitt þeim okkar bestu þjónustu, það gæti gert Red Bull og fleiri framleiðendum kleift að nota vélarnar. Þær yrðu þó aldrei orðið sömu v´lear og Ferrari notar,“ sagði Marchionne. Marchionne hefur að eigin sögn látið liðseiganda Red Bull, Dietrich Mateschitz vita. Óvíst er hvernig hann tekur tilboðinu, hann hefur áður hafnað tilboði Ferrari einmitt af því vélarnar sem til boða voru, voru ekki eins og þær sem Ferrari ætlaði að nota. Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. Líklega er Red Bull enn að reyna að fá Renault til að skrifa undir samning um að skaffa Red Bull vélar sem liðið myndi svo þróa óháð Renault. Formaður stjórnar Ferrari, Sergio Marchionne hefur nú rétt Red Bull líflínu. Hann er reiðubúinn að gera sambærilegan samning við Red Bull og gerður hefur verið við Toro Rosso, systurlið Red Bull. Sá samningur hefur ekki enn verið tilkynntur en hann er talinn í höfn. Hann kveður á um að veita liðunum aðgang að vél sem verður þá ársgömul. Marchionne gaf því undir fótinn að Red Bull gæti hugsanlega fengið að þróa vélina sem hluti að sérstöku verkefni. Verkefnið yrði alveg sjálfstætt frá eigin vélaþróun Ferrari. Ferrari myndi þó sennilegast vilja nota góðar hugmyndir Red Bull í sína eigin vél. Hugmyndin er í einfaldri mynd sú að Ferrari haldi áfram að þróa 2015 vél sína og selji Red Bull hana. Red Bull myndi hafa aðkomu að hönnuninni. Sú aðkoma er sennilega heillandi fyrir Ferrari.Piero Ferrari og Sergio Marchionne ræða saman í bílskúrnum á heimakeppni Ferrari á Ítalíu.Vísir/Getty„Möguleikin að vinna með Red Bull að þróun vélarinnar er góður kostur. En það yrði ekki gert í því samhengi að Ferrari væri að skaffa Red Bull vélar sem væru hliðstæðar þeim sem Ferrari notar í sínum bílum,“ sagði Marchionne. „Við gætum aðstoðað með verkfræðiþekkingu og annarri þjónustu er varðar véina í sjálfstæðu verkefni fyrir Red Bull, við gætum veitt þeim okkar bestu þjónustu, það gæti gert Red Bull og fleiri framleiðendum kleift að nota vélarnar. Þær yrðu þó aldrei orðið sömu v´lear og Ferrari notar,“ sagði Marchionne. Marchionne hefur að eigin sögn látið liðseiganda Red Bull, Dietrich Mateschitz vita. Óvíst er hvernig hann tekur tilboðinu, hann hefur áður hafnað tilboði Ferrari einmitt af því vélarnar sem til boða voru, voru ekki eins og þær sem Ferrari ætlaði að nota.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00