Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar vinna að „live“ plötu Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2015 12:30 Þekktir fyrir að vera góðir á tónleikum. vísir/fm957 Hljómsveitin Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar vinnur nú að útgáfu af plötu og DVD disk sem mun aðeins innihalda upptökur frá tónleikum, einskonar „live“ plata. Sveitin hefur undanfarnar tvær helgar spilað tónleika fyrir fullu húsi, tvö kvöld á Rósenberg og í Frystiklefanum á Rifi. Hafa þessi tónleikar verið teknir upp í hljóði og mynd og mun svo einnig vera um helgina þegar bandið heldur norður á land og spilar á Kaffi Rauðku og á Græna hattinum. Jónas og Ritvélarnar hlutu tilnefningu Rásar 2 fyrir besta „live“ flutninginn á árinu 2014. Síðustu tónleikarnir þeirra í bili verða á Kaffi Rauðku kl. 21.00 á föstudagskvöldið og tvennir tónleikar á Græna Hattinum, kl. 23.00 er uppselt en enn eru nokkrir miðar lausir á aukatónleikana kl. 20.00.Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá - Jónas Sig & Ritvélar framtíðarinnar Jónas Sigurðsson - Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar vinnur nú að útgáfu af plötu og DVD disk sem mun aðeins innihalda upptökur frá tónleikum, einskonar „live“ plata. Sveitin hefur undanfarnar tvær helgar spilað tónleika fyrir fullu húsi, tvö kvöld á Rósenberg og í Frystiklefanum á Rifi. Hafa þessi tónleikar verið teknir upp í hljóði og mynd og mun svo einnig vera um helgina þegar bandið heldur norður á land og spilar á Kaffi Rauðku og á Græna hattinum. Jónas og Ritvélarnar hlutu tilnefningu Rásar 2 fyrir besta „live“ flutninginn á árinu 2014. Síðustu tónleikarnir þeirra í bili verða á Kaffi Rauðku kl. 21.00 á föstudagskvöldið og tvennir tónleikar á Græna Hattinum, kl. 23.00 er uppselt en enn eru nokkrir miðar lausir á aukatónleikana kl. 20.00.Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá - Jónas Sig & Ritvélar framtíðarinnar Jónas Sigurðsson - Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira