Skyggnst bak við tjöldin á tónleikaferð Of Monsters and Men - Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. október 2015 20:15 Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson sjá að mestu um söngin hjá Of Monsters and Men. Of Monsters and Men hefur sent frá sér myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá hljómsveitinni á tónleikaferðalagi hennar um heiminn. Hljómsveitin lauk rúmlega tveggja mánaða ferðalagi sínu um Norður-Ameríku um helgina en ferðin var til þess að fylgja eftir plötunni Beneath the Skin. „Ég byrjaði sem umsjónarmaður gítaranna árið 2012, vann mig upp í gegnum hin ýmsu störf áður en ég endaði hér,“ segir Cameron Stewart en hann er „tour manager“ hljómsveitarinnar. Þá var skyggnst bak við tjöldin fyrir tónleika sveitarinnar í frímúrarahúsi Detroit borgar. Tónleikar sveitarinnar eru að sögn örlítið dekkri en áður og lýsingin er meira svarthvít en áður. Einnig hefur fjölgað á sviðinu. Í myndbandinu er einnig rætt við manninn sem sér um að koma ljósunum fyrir og stýrir þeim en tveir flutningabílar af dóti fylgja hljómsveitinni á hverja tónleika. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. 22. september 2015 07:57 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. 22. ágúst 2015 09:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Of Monsters and Men hefur sent frá sér myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá hljómsveitinni á tónleikaferðalagi hennar um heiminn. Hljómsveitin lauk rúmlega tveggja mánaða ferðalagi sínu um Norður-Ameríku um helgina en ferðin var til þess að fylgja eftir plötunni Beneath the Skin. „Ég byrjaði sem umsjónarmaður gítaranna árið 2012, vann mig upp í gegnum hin ýmsu störf áður en ég endaði hér,“ segir Cameron Stewart en hann er „tour manager“ hljómsveitarinnar. Þá var skyggnst bak við tjöldin fyrir tónleika sveitarinnar í frímúrarahúsi Detroit borgar. Tónleikar sveitarinnar eru að sögn örlítið dekkri en áður og lýsingin er meira svarthvít en áður. Einnig hefur fjölgað á sviðinu. Í myndbandinu er einnig rætt við manninn sem sér um að koma ljósunum fyrir og stýrir þeim en tveir flutningabílar af dóti fylgja hljómsveitinni á hverja tónleika. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. 22. september 2015 07:57 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. 22. ágúst 2015 09:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. 22. september 2015 07:57
OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00
Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. 22. ágúst 2015 09:00
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04