Stuttmyndin Þú og ég eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var valin besta íslenska myndin á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni Northern Wave sem fór fram á Grundarfirði.
En króatíska stuttmyndin The Chicken eftir Unu Gunjak var í efsta sæti á alþjóðlega vísu og Dim the Lights með Creep ásamt Sia #EmbraceYourself eftir Kitty Von-Somtime var valið besta tónlistarmyndbandið.
Verðlaunagripir voru gerðir úr hrauni og leðri, hannaðir af Lavaland.
Þú og ég féll í kramið
