Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour