Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 19:45 Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. Stöð 2 Sport sýnir á laugardaginn beint frá fyrstu keppni ársins í Formúlu E sem fer fram í Kína en þá verður keppt á Ólympíubrautinni í Peking. Formúlu E er kappakstur rafmagnsbíla en mikið um framúrakstur í keppninni sem fer alltaf fram á götubrautum en keppt er í stórborgum eins og London, París, Berlín, Moskvu, Peking og Buenos Aires. Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 Sport sýnir frá Formúlu E en útsendingin hefst klukkan 7.30 á laugardagsmorguninn. Margir þekktir ökumenn keyra í Formúlu E í dag en þá má nefna ökumenn eins og þá Jack Villeneuve, Nick Heidfeld, Bruno Senna, Nelson Piquet jr, Jean Eric Vergne, Sebastian Buemi, Lucas Digrassi, og Liuzzi. Kristján Einar Kristjánsson, formúlusérfræðingur Íþróttadeildar 365, fór yfir komandi Formúlu E tímabilið og má sjá yfirferð hans í spilaranum hér fyrir ofan eða neðan. Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. Stöð 2 Sport sýnir á laugardaginn beint frá fyrstu keppni ársins í Formúlu E sem fer fram í Kína en þá verður keppt á Ólympíubrautinni í Peking. Formúlu E er kappakstur rafmagnsbíla en mikið um framúrakstur í keppninni sem fer alltaf fram á götubrautum en keppt er í stórborgum eins og London, París, Berlín, Moskvu, Peking og Buenos Aires. Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 Sport sýnir frá Formúlu E en útsendingin hefst klukkan 7.30 á laugardagsmorguninn. Margir þekktir ökumenn keyra í Formúlu E í dag en þá má nefna ökumenn eins og þá Jack Villeneuve, Nick Heidfeld, Bruno Senna, Nelson Piquet jr, Jean Eric Vergne, Sebastian Buemi, Lucas Digrassi, og Liuzzi. Kristján Einar Kristjánsson, formúlusérfræðingur Íþróttadeildar 365, fór yfir komandi Formúlu E tímabilið og má sjá yfirferð hans í spilaranum hér fyrir ofan eða neðan.
Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira