Ole Gunnar byrjar vel með Molde | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 22:01 Ole Gunnar Solskjær gat varla byrjað betur en með sigri í Evrópukeppni. Vísir/EPA Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira