Nico Rosberg fljótastur á æfingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. október 2015 00:00 Rosberg var fljótastur í erfiðum aðstæðum á brautinni í Texas í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Seinni æfingunni var aflýst vegna veðurs. Mikil rigning var í upphafi æfingarinnar, þurr lína tók þó að myndast þegar á leið. Það var þó of seint að setja þurr dekk undir. Rosberg stýrði bílnum vel í erfiðum aðstæðum og var langt um fljótastur. Hann var rúmlega 1,2 sekúndum á undan Daniil Kvyat sem varð annar á Red Bull. Liðsfélagi Kvyat, Daniel Ricciardo varð þriðji.Lewis Hamilton á Mercedes varð fimmti 1,7 sekúndu á eftir Rosberg. Seinni æfingu dagsins var aflýst eftir að hafa verið fyrst frestað tímabundið. Sjúkraþyrlan gat ekki tekið á loft og því varð að hætta við æfinguna. Einnig var hætta á eldingum sem ógnuðu öryggi brautarstarfsmanna. Svipuðum aðstæðum hefur verið spáð á morgun. Vafi er því á hvort tímatakan fari fram á morgun. Ef ómögulegt verður að láta tímatökuna fara fram á morgun fer hún fram fyrir keppnina á sunnudag. Sú aðstaða hefur örsjaldan komið fyrir. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 18:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti sem uppfærist eftir því sem líður á keppnishelgina. Formúla Tengdar fréttir Svona verður Hamilton heimsmeistari í Texas Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 er þegar með níu fingur á titli þessa árs. Hvernig getur Hamilton orðið heimsmeistari í Texas um helgina? 22. október 2015 22:15 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Seinni æfingunni var aflýst vegna veðurs. Mikil rigning var í upphafi æfingarinnar, þurr lína tók þó að myndast þegar á leið. Það var þó of seint að setja þurr dekk undir. Rosberg stýrði bílnum vel í erfiðum aðstæðum og var langt um fljótastur. Hann var rúmlega 1,2 sekúndum á undan Daniil Kvyat sem varð annar á Red Bull. Liðsfélagi Kvyat, Daniel Ricciardo varð þriðji.Lewis Hamilton á Mercedes varð fimmti 1,7 sekúndu á eftir Rosberg. Seinni æfingu dagsins var aflýst eftir að hafa verið fyrst frestað tímabundið. Sjúkraþyrlan gat ekki tekið á loft og því varð að hætta við æfinguna. Einnig var hætta á eldingum sem ógnuðu öryggi brautarstarfsmanna. Svipuðum aðstæðum hefur verið spáð á morgun. Vafi er því á hvort tímatakan fari fram á morgun. Ef ómögulegt verður að láta tímatökuna fara fram á morgun fer hún fram fyrir keppnina á sunnudag. Sú aðstaða hefur örsjaldan komið fyrir. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 18:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti sem uppfærist eftir því sem líður á keppnishelgina.
Formúla Tengdar fréttir Svona verður Hamilton heimsmeistari í Texas Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 er þegar með níu fingur á titli þessa árs. Hvernig getur Hamilton orðið heimsmeistari í Texas um helgina? 22. október 2015 22:15 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Svona verður Hamilton heimsmeistari í Texas Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 er þegar með níu fingur á titli þessa árs. Hvernig getur Hamilton orðið heimsmeistari í Texas um helgina? 22. október 2015 22:15
Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00
Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45
Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15
Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30