GameTíví dómur: Uncharted The Nathan Drake Collection Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2015 14:00 Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi, tóku fyrir Uncharted safnið í nýjum dómi. Ólafur Þór Jóelsson, Nathan Drake okkar Íslendinga, fór yfir pakkann og sagði til um skoðun sína. Um er að ræða leikina Uncharted eitt, tvö og þrjú og voru þeir gefnir út saman í tilefni af útgáfu Uncharted 4: A Thief‘s End, sem kemur út í mars á næsta ári. Framleiðendur leikjanna hafa farið betur yfir leikina fyrir útgáfu safnsins. Graffíkin hefur verið gerð betri, spilun hefur verið löguð og margt fleira. Innslagið má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi, tóku fyrir Uncharted safnið í nýjum dómi. Ólafur Þór Jóelsson, Nathan Drake okkar Íslendinga, fór yfir pakkann og sagði til um skoðun sína. Um er að ræða leikina Uncharted eitt, tvö og þrjú og voru þeir gefnir út saman í tilefni af útgáfu Uncharted 4: A Thief‘s End, sem kemur út í mars á næsta ári. Framleiðendur leikjanna hafa farið betur yfir leikina fyrir útgáfu safnsins. Graffíkin hefur verið gerð betri, spilun hefur verið löguð og margt fleira. Innslagið má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira