Alber Elbaz kveður Lanvin Ritstjórn skrifar 28. október 2015 15:45 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn frægi Alber Elbaz hefur yfirgefið tískuhúsið Lanvin en starfsmönnum ku hafa verið tilkynnt um það í dag samkvæmt heimildum CR Fashion Book. Elbaz hefur setið við stjórnvölinn hjá Lanvin í 14 ár en ekki meir. Fréttirnar koma bara nokkrum dögum eftir að Raf Simons hætti óvænt hjá franska tískuhúsinu Dior og Glamour spáði að stólaleikur yfirhönnuða hjá stóru tískuhúsunum mundi koma í kjölfarið. Sú spá virðist vera að rætast. Elbaz var einmitt orðaður við stöðu yfirhönnuðar hjá Dior eftir að John Galliano hætti árið 2012 en þáði það ekki. Elbaz er þekktur fyrir fágaða hönnun og hefur einstakt lag á að fanga fegurð kvenlíkamans í fatnaði sínum en hann er í uppáhaldi hjá stjörnunum á rauða dreglinum. Við spáum að tilkynningu sé að vænta frá Dior fljótlega ... Frá síðustu sýningu Alber Elbaz fyrir Lanvin í haust. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Flatbotna skór yfir jólin Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour
Fatahönnuðurinn frægi Alber Elbaz hefur yfirgefið tískuhúsið Lanvin en starfsmönnum ku hafa verið tilkynnt um það í dag samkvæmt heimildum CR Fashion Book. Elbaz hefur setið við stjórnvölinn hjá Lanvin í 14 ár en ekki meir. Fréttirnar koma bara nokkrum dögum eftir að Raf Simons hætti óvænt hjá franska tískuhúsinu Dior og Glamour spáði að stólaleikur yfirhönnuða hjá stóru tískuhúsunum mundi koma í kjölfarið. Sú spá virðist vera að rætast. Elbaz var einmitt orðaður við stöðu yfirhönnuðar hjá Dior eftir að John Galliano hætti árið 2012 en þáði það ekki. Elbaz er þekktur fyrir fágaða hönnun og hefur einstakt lag á að fanga fegurð kvenlíkamans í fatnaði sínum en hann er í uppáhaldi hjá stjörnunum á rauða dreglinum. Við spáum að tilkynningu sé að vænta frá Dior fljótlega ... Frá síðustu sýningu Alber Elbaz fyrir Lanvin í haust. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Flatbotna skór yfir jólin Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour