Hversu marga hefur James Bond drepið? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2015 14:57 Ef þú hefur einhverntímann velt því fyrir þér hversu marga James Bond hefur drepið í gegnum tíðna getur hætt að velta því fyrir þér. Kvikmyndasérfræðingarnar á YouTube síðunni Auralnauts hafa nefnilega tekið öll drápin hans saman í eitt myndband sem má sjá hér fyrir ofan. Bond-myndirnar eru alls orðnar 25 talsins og í þeim hefur njósnarinn kvensami drepið 362 manns. Roger Moore var afkastamestur af þeim leikurum sem leikið hafa Bond en alls drap hann 121. Eins og sjá má meðfylgjandi mynd virðist vinsælasta drápsleiðin vera skotvopn en 120, en eftir koma sprengjur, farartæki og dauði af völdum farartækis.Mynd/Independent Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Reynt að hafa áhættuatriðin raunveruleg - Myndband "Hefðin fyrir Bond er;w raunveruleg áhættuatriði, raunverulegur hasar og alvöru sprengingar.“ 25. september 2015 15:02 Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. 8. október 2015 09:54 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Ef þú hefur einhverntímann velt því fyrir þér hversu marga James Bond hefur drepið í gegnum tíðna getur hætt að velta því fyrir þér. Kvikmyndasérfræðingarnar á YouTube síðunni Auralnauts hafa nefnilega tekið öll drápin hans saman í eitt myndband sem má sjá hér fyrir ofan. Bond-myndirnar eru alls orðnar 25 talsins og í þeim hefur njósnarinn kvensami drepið 362 manns. Roger Moore var afkastamestur af þeim leikurum sem leikið hafa Bond en alls drap hann 121. Eins og sjá má meðfylgjandi mynd virðist vinsælasta drápsleiðin vera skotvopn en 120, en eftir koma sprengjur, farartæki og dauði af völdum farartækis.Mynd/Independent
Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Reynt að hafa áhættuatriðin raunveruleg - Myndband "Hefðin fyrir Bond er;w raunveruleg áhættuatriði, raunverulegur hasar og alvöru sprengingar.“ 25. september 2015 15:02 Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. 8. október 2015 09:54 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56
Reynt að hafa áhættuatriðin raunveruleg - Myndband "Hefðin fyrir Bond er;w raunveruleg áhættuatriði, raunverulegur hasar og alvöru sprengingar.“ 25. september 2015 15:02
Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. 8. október 2015 09:54
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30