Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. október 2015 15:30 Finnsku ökuþórarnir Valtteri Bottas sem ekur fyrir Williams og Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum lentu í árekstri á lokametrunum í Sochi í dag er þeir börðust um síðasta sætið á verðlaunapallinum. Raikkonen og Bottas voru á eftir Sergio Pérez þegar tveir hringir voru eftir en Pérez var í vandamálum með bíl sinn. Voru dekk hans slitin og vængurinn brotinn en honum tókst að halda finnsku ökuþórunum fyrir aftan sig allt fram að lokahringnum. Eftir að hafa komist fram fyrir Pérez reyndi Raikkonen að skjótast fram úr landa sínum en keyrði inn í hliðina á Bottas sem missti stjórn á bílnum sínum og lauk keppni þegar hann klessti á vegg. Bíll Raikkonen var laskaður eftir atvikið og nýtti Pérez sér það og skaust fram úr Raikkonen á lokahringnum og tók þriðja sætið í Sochi. Raikkonen missti einnig hinn brasilíska Felipe Massa fram úr sér á lokametrunum eftir að hafa verið með rúmlega tíu sekúndu forskot á Massa fyrir áreksturinn. Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finnsku ökuþórarnir Valtteri Bottas sem ekur fyrir Williams og Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum lentu í árekstri á lokametrunum í Sochi í dag er þeir börðust um síðasta sætið á verðlaunapallinum. Raikkonen og Bottas voru á eftir Sergio Pérez þegar tveir hringir voru eftir en Pérez var í vandamálum með bíl sinn. Voru dekk hans slitin og vængurinn brotinn en honum tókst að halda finnsku ökuþórunum fyrir aftan sig allt fram að lokahringnum. Eftir að hafa komist fram fyrir Pérez reyndi Raikkonen að skjótast fram úr landa sínum en keyrði inn í hliðina á Bottas sem missti stjórn á bílnum sínum og lauk keppni þegar hann klessti á vegg. Bíll Raikkonen var laskaður eftir atvikið og nýtti Pérez sér það og skaust fram úr Raikkonen á lokahringnum og tók þriðja sætið í Sochi. Raikkonen missti einnig hinn brasilíska Felipe Massa fram úr sér á lokametrunum eftir að hafa verið með rúmlega tíu sekúndu forskot á Massa fyrir áreksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38