Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2015 23:00 Robert Lewandowski var kátur í leikslok. Vísir/Getty Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. Markið hans Robert Lewandowski í kvöld tryggði Pólverjum öll þrjú stigin og þar með annað sætið í riðlinum og sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári. Robert Lewandowski skoraði 13 mörk í 10 leikjum í undankeppninni og jafnaði með því átta ár með Norður-Írans David Healy. Engir aðrir hafa skorað jafnmikið í einni undankeppni fyrir Evrópumót. Robert Lewandowski hefur verið ótrúlegur undanfarnar vikur en frá 22. september hefur hann spilað sex leiki fyrir Bayern München eða pólska landsliðið og skoraði í þeim 15 mörk. Leikurinn í kvöld var reyndar sá eini af þessum sex þar sem kappinn skoraði ekki meira en eitt mark en markið í kvöld var jafnframt það mikilvægasta af öllu því það gulltryggði Pólverjum EM-sætið.Síðustu sex leikir Robert Lewandowski: 22. september - 5-1 sigur á VfL Wolfsburg - 5 mörk 26. september - 3-0 sigur á Mainz - 2 mörk 29. september - 5-0 sigur á Dinamo Zagreb - 3 mörk 4. október - 5-1 sigur á Dortmund - 2 mörk 8. október - 2-2 jafntefli við Skotland - 2 mörk 11. október - 2-1 sigur á Írlandi - 1 markRobert Lewandowski hefur skorað 15 mörk í síðustu 6 leikjum sínum.Vísir/EPAFlest mörk í einni undankeppni EM:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi (EM 2016) David Healy, Norður-Írlandi (EM 2008)12 mörk Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (EM 2012) Davor Suker, Króatíu (EM 1996)11 mörk Raul, Spáni (EM 2000) Toni Polster, Austurríki (EM 1996) Ole Madsen, Danmörku (EM 1964)10 mörk Eduardo, Króatíu (EM 2008) Hristo Stoitsjkov, Búlgaríu (EM 1996) Darko Pancev, Júgóslavíu (EM 1992)Markahæstir í undankeppni EM 2016:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi9 mörk Thomas Müller, Þýskalandi8 mörk Artyom Dzyuba, Rússlandi7 mörk Edin Dzeko, Bosníu Wayne Rooney, Englandi Kyle Lafferty, Norður-Írlandi Steven Fletcher, Skotlandi Zlatan Ibrahimović, Svíþjóð6 mörk Danny Welbeck, EnglandiGylfi Sigurðsson, Íslandi Arkadiusz Milik, Póllandi Milivoje Novakovic, Slóveníu Gareth Bale, Wales EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. Markið hans Robert Lewandowski í kvöld tryggði Pólverjum öll þrjú stigin og þar með annað sætið í riðlinum og sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári. Robert Lewandowski skoraði 13 mörk í 10 leikjum í undankeppninni og jafnaði með því átta ár með Norður-Írans David Healy. Engir aðrir hafa skorað jafnmikið í einni undankeppni fyrir Evrópumót. Robert Lewandowski hefur verið ótrúlegur undanfarnar vikur en frá 22. september hefur hann spilað sex leiki fyrir Bayern München eða pólska landsliðið og skoraði í þeim 15 mörk. Leikurinn í kvöld var reyndar sá eini af þessum sex þar sem kappinn skoraði ekki meira en eitt mark en markið í kvöld var jafnframt það mikilvægasta af öllu því það gulltryggði Pólverjum EM-sætið.Síðustu sex leikir Robert Lewandowski: 22. september - 5-1 sigur á VfL Wolfsburg - 5 mörk 26. september - 3-0 sigur á Mainz - 2 mörk 29. september - 5-0 sigur á Dinamo Zagreb - 3 mörk 4. október - 5-1 sigur á Dortmund - 2 mörk 8. október - 2-2 jafntefli við Skotland - 2 mörk 11. október - 2-1 sigur á Írlandi - 1 markRobert Lewandowski hefur skorað 15 mörk í síðustu 6 leikjum sínum.Vísir/EPAFlest mörk í einni undankeppni EM:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi (EM 2016) David Healy, Norður-Írlandi (EM 2008)12 mörk Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (EM 2012) Davor Suker, Króatíu (EM 1996)11 mörk Raul, Spáni (EM 2000) Toni Polster, Austurríki (EM 1996) Ole Madsen, Danmörku (EM 1964)10 mörk Eduardo, Króatíu (EM 2008) Hristo Stoitsjkov, Búlgaríu (EM 1996) Darko Pancev, Júgóslavíu (EM 1992)Markahæstir í undankeppni EM 2016:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi9 mörk Thomas Müller, Þýskalandi8 mörk Artyom Dzyuba, Rússlandi7 mörk Edin Dzeko, Bosníu Wayne Rooney, Englandi Kyle Lafferty, Norður-Írlandi Steven Fletcher, Skotlandi Zlatan Ibrahimović, Svíþjóð6 mörk Danny Welbeck, EnglandiGylfi Sigurðsson, Íslandi Arkadiusz Milik, Póllandi Milivoje Novakovic, Slóveníu Gareth Bale, Wales
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira