Volkswagen hefur innköllun í Kína Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 16:42 Volkswagen bílar í Kína. Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent