Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 12:00 Vísir/Getty „Ég held að ég hafi aldrei tapað fyrir Tyrkjum. Ég vona að það breytist ekki á morgun,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, við Vísi í gær og brosti út í annað. Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2016 og þarf helst á sigri að halda til að vinna sinn riðil - eða treysta á að Tékkland vinni ekki Holland í kvöld. Eins og sést hér neðst í fréttinni náði Lagerbäck ávallt góðum árangri gegn Tyrklandi sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar á sínum tíma. Hann hélt svo uppteknum hætti þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrkjum í fyrsta leik núverandi undankeppni.Sjá einnig: Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Ísland er sem kunnugt er komið á sitt fyrsta stórmót og á Lagerbäck mikið að þakka fyrir þann árangur. Hann, ásamt Heimi Hallgrímssyni meðþjálfara sínum, getur bætt enn einni skrautfjöður í hatt sinn með sigri í kvöld því fyrirfram hefðu fáir búist við því að Ísland ynni riðil með þjóðum á borð við Holland, Tékkland og Tyrkland innanborðs.Lars Lageräck hefur aldrei tapað fyrir Tyrklandi: 15. júní 2000 (Úrslitakeppni EM 2000)Svíþjóð - Tyrkland 0-0 7. október 2000 (undankeppni HM 2002)Svíþjóð - Tyrkland 1-1 5. september 2001 (undankeppni HM 2002)Tyrkland - Svíþjóð 1-2 6. febrúar 2008 (vináttulandsleikur)Tyrkland - Svíþjóð 0-0 9. september 2014 (undankeppni EM 2016)Ísland - Tyrkland 3-0 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn. 13. október 2015 09:00 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Þýska sjónvarpsstöðin ARD fjallar um íslenska fótboltaævintýrið í skemmtilegu innslagi. 12. október 2015 21:54 Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei tapað fyrir Tyrkjum. Ég vona að það breytist ekki á morgun,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, við Vísi í gær og brosti út í annað. Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2016 og þarf helst á sigri að halda til að vinna sinn riðil - eða treysta á að Tékkland vinni ekki Holland í kvöld. Eins og sést hér neðst í fréttinni náði Lagerbäck ávallt góðum árangri gegn Tyrklandi sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar á sínum tíma. Hann hélt svo uppteknum hætti þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrkjum í fyrsta leik núverandi undankeppni.Sjá einnig: Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Ísland er sem kunnugt er komið á sitt fyrsta stórmót og á Lagerbäck mikið að þakka fyrir þann árangur. Hann, ásamt Heimi Hallgrímssyni meðþjálfara sínum, getur bætt enn einni skrautfjöður í hatt sinn með sigri í kvöld því fyrirfram hefðu fáir búist við því að Ísland ynni riðil með þjóðum á borð við Holland, Tékkland og Tyrkland innanborðs.Lars Lageräck hefur aldrei tapað fyrir Tyrklandi: 15. júní 2000 (Úrslitakeppni EM 2000)Svíþjóð - Tyrkland 0-0 7. október 2000 (undankeppni HM 2002)Svíþjóð - Tyrkland 1-1 5. september 2001 (undankeppni HM 2002)Tyrkland - Svíþjóð 1-2 6. febrúar 2008 (vináttulandsleikur)Tyrkland - Svíþjóð 0-0 9. september 2014 (undankeppni EM 2016)Ísland - Tyrkland 3-0
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn. 13. október 2015 09:00 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Þýska sjónvarpsstöðin ARD fjallar um íslenska fótboltaævintýrið í skemmtilegu innslagi. 12. október 2015 21:54 Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn. 13. október 2015 09:00
Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30
Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54
Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Þýska sjónvarpsstöðin ARD fjallar um íslenska fótboltaævintýrið í skemmtilegu innslagi. 12. október 2015 21:54
Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30