Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 12:00 Vísir/Getty „Ég held að ég hafi aldrei tapað fyrir Tyrkjum. Ég vona að það breytist ekki á morgun,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, við Vísi í gær og brosti út í annað. Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2016 og þarf helst á sigri að halda til að vinna sinn riðil - eða treysta á að Tékkland vinni ekki Holland í kvöld. Eins og sést hér neðst í fréttinni náði Lagerbäck ávallt góðum árangri gegn Tyrklandi sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar á sínum tíma. Hann hélt svo uppteknum hætti þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrkjum í fyrsta leik núverandi undankeppni.Sjá einnig: Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Ísland er sem kunnugt er komið á sitt fyrsta stórmót og á Lagerbäck mikið að þakka fyrir þann árangur. Hann, ásamt Heimi Hallgrímssyni meðþjálfara sínum, getur bætt enn einni skrautfjöður í hatt sinn með sigri í kvöld því fyrirfram hefðu fáir búist við því að Ísland ynni riðil með þjóðum á borð við Holland, Tékkland og Tyrkland innanborðs.Lars Lageräck hefur aldrei tapað fyrir Tyrklandi: 15. júní 2000 (Úrslitakeppni EM 2000)Svíþjóð - Tyrkland 0-0 7. október 2000 (undankeppni HM 2002)Svíþjóð - Tyrkland 1-1 5. september 2001 (undankeppni HM 2002)Tyrkland - Svíþjóð 1-2 6. febrúar 2008 (vináttulandsleikur)Tyrkland - Svíþjóð 0-0 9. september 2014 (undankeppni EM 2016)Ísland - Tyrkland 3-0 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn. 13. október 2015 09:00 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Þýska sjónvarpsstöðin ARD fjallar um íslenska fótboltaævintýrið í skemmtilegu innslagi. 12. október 2015 21:54 Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei tapað fyrir Tyrkjum. Ég vona að það breytist ekki á morgun,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, við Vísi í gær og brosti út í annað. Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2016 og þarf helst á sigri að halda til að vinna sinn riðil - eða treysta á að Tékkland vinni ekki Holland í kvöld. Eins og sést hér neðst í fréttinni náði Lagerbäck ávallt góðum árangri gegn Tyrklandi sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar á sínum tíma. Hann hélt svo uppteknum hætti þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrkjum í fyrsta leik núverandi undankeppni.Sjá einnig: Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Ísland er sem kunnugt er komið á sitt fyrsta stórmót og á Lagerbäck mikið að þakka fyrir þann árangur. Hann, ásamt Heimi Hallgrímssyni meðþjálfara sínum, getur bætt enn einni skrautfjöður í hatt sinn með sigri í kvöld því fyrirfram hefðu fáir búist við því að Ísland ynni riðil með þjóðum á borð við Holland, Tékkland og Tyrkland innanborðs.Lars Lageräck hefur aldrei tapað fyrir Tyrklandi: 15. júní 2000 (Úrslitakeppni EM 2000)Svíþjóð - Tyrkland 0-0 7. október 2000 (undankeppni HM 2002)Svíþjóð - Tyrkland 1-1 5. september 2001 (undankeppni HM 2002)Tyrkland - Svíþjóð 1-2 6. febrúar 2008 (vináttulandsleikur)Tyrkland - Svíþjóð 0-0 9. september 2014 (undankeppni EM 2016)Ísland - Tyrkland 3-0
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn. 13. október 2015 09:00 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Þýska sjónvarpsstöðin ARD fjallar um íslenska fótboltaævintýrið í skemmtilegu innslagi. 12. október 2015 21:54 Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn. 13. október 2015 09:00
Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30
Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54
Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Þýska sjónvarpsstöðin ARD fjallar um íslenska fótboltaævintýrið í skemmtilegu innslagi. 12. október 2015 21:54
Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó