Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Ritstjórn skrifar 13. október 2015 09:00 Glamour/Getty Carine Roitfeld fyrrum ritstjóri franska Vogue og eigandi CR Fashion Book, hefur hannað fatalínu fyrir japanska fatarisann Uniqlo.Línan, sem var kynnt á nýliðinni tískuviku í París, þykir endurspegla stíl Roitfeld vel og vera í senn kynþokkafull og praktísk. Hún inniheldur 40 mismunandi hluti, þar á meðal kápu í dýramynstri, leðurpils, stóra frakka og silki klúta. Til að ýkja enn frekar áhrifin af persónulegum stíl Roitfeld var Lexi Boling fengin til að sitja fyrir í herferðinni en hún þykir líkjast Roitfeld mikið. Steven Meisel var á bakvið myndavélina. Búist er við góðum viðtökum á línunni og því eins gott að vera búin að gera ráðstafanir þegar hún kemur á netið og í verslanir þann 29. október næstkomandi. Þetta samstarf lofar góðu að mati Glamour. All about ...me @uniqlo #stevenMeisel @lexiboling A photo posted by Carine Roitfeld (@carineroitfeld) on Oct 12, 2015 at 6:09pm PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour
Carine Roitfeld fyrrum ritstjóri franska Vogue og eigandi CR Fashion Book, hefur hannað fatalínu fyrir japanska fatarisann Uniqlo.Línan, sem var kynnt á nýliðinni tískuviku í París, þykir endurspegla stíl Roitfeld vel og vera í senn kynþokkafull og praktísk. Hún inniheldur 40 mismunandi hluti, þar á meðal kápu í dýramynstri, leðurpils, stóra frakka og silki klúta. Til að ýkja enn frekar áhrifin af persónulegum stíl Roitfeld var Lexi Boling fengin til að sitja fyrir í herferðinni en hún þykir líkjast Roitfeld mikið. Steven Meisel var á bakvið myndavélina. Búist er við góðum viðtökum á línunni og því eins gott að vera búin að gera ráðstafanir þegar hún kemur á netið og í verslanir þann 29. október næstkomandi. Þetta samstarf lofar góðu að mati Glamour. All about ...me @uniqlo #stevenMeisel @lexiboling A photo posted by Carine Roitfeld (@carineroitfeld) on Oct 12, 2015 at 6:09pm PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour