ANTM kveður skjáinn Ritstjórn skrifar 15. október 2015 11:30 Tyra Banks Fyrrum fyrirsætan Tyra Banks hefur tilkynnt að 22. serían af Americas Next Top Model, sem er í sýningum núna, verði sú síðasta og að lokaþátturinn verði sýndur á afmælisdegi hennar 4. desember. Tyra tilkynnti þetta á twitter síðu sinni, og var tilkynningin í anda þáttanna þar sem hún sagði að sér hefði borist „Tyra mail“ líkt og keppendur fá í þáttunum og hvatti hún fólk til að halda áfram að „smizing“ sem er hennar orð yfir það að brosa með augunum. Þættirnir fóru fyrst í loftið árið 2003 og hafa því verið í sýningu í tólf ár. Banks, sem var í Harvard Buisness School samhliða þáttunum, ætlar að einbeita sér að spjallþættinum sínum The Tyra Banks Show ásamt nýjum þætti, The FABLife, sem hún stýrir ásamt fyrirsætunni Chrissy Teigan.TYRA MAIL! Thinking #ANTM22 should be our last cycle. I truly believe it's time. May your pics be forever fierce. Keep on Smizing! Tyra — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015TYRA MAIL! Thinking #ANTM22 should be our last cycle. Yeah, I truly believe it's time. Our diehard… https://t.co/stH9gLLSRc — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015Guess what. The series finale of #ANTM#cycle22 & final Top Model show ever will air on Friday, December 4th. My birthday. #ironic — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015 Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour
Fyrrum fyrirsætan Tyra Banks hefur tilkynnt að 22. serían af Americas Next Top Model, sem er í sýningum núna, verði sú síðasta og að lokaþátturinn verði sýndur á afmælisdegi hennar 4. desember. Tyra tilkynnti þetta á twitter síðu sinni, og var tilkynningin í anda þáttanna þar sem hún sagði að sér hefði borist „Tyra mail“ líkt og keppendur fá í þáttunum og hvatti hún fólk til að halda áfram að „smizing“ sem er hennar orð yfir það að brosa með augunum. Þættirnir fóru fyrst í loftið árið 2003 og hafa því verið í sýningu í tólf ár. Banks, sem var í Harvard Buisness School samhliða þáttunum, ætlar að einbeita sér að spjallþættinum sínum The Tyra Banks Show ásamt nýjum þætti, The FABLife, sem hún stýrir ásamt fyrirsætunni Chrissy Teigan.TYRA MAIL! Thinking #ANTM22 should be our last cycle. I truly believe it's time. May your pics be forever fierce. Keep on Smizing! Tyra — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015TYRA MAIL! Thinking #ANTM22 should be our last cycle. Yeah, I truly believe it's time. Our diehard… https://t.co/stH9gLLSRc — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015Guess what. The series finale of #ANTM#cycle22 & final Top Model show ever will air on Friday, December 4th. My birthday. #ironic — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015
Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour