Velgengni Martial kemur þjálfara og fyrirliða Monaco ekkert á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2015 14:30 Anthony Martial. vísir/epa Anthony Martial, Frakkinn ungi sem Manchester United keypti frá Monaco fyrir fúlgur fjár, hefur farið frábærlega af stað með liðinu og skorað fjögur mörk í sex leikjum. Hann komst nálægt því að skora fyrir United í gærkvöldi þegar liðið vann sinn fyrsta Meistaradeildarleik á leiktíðinni á móti Wolfsburg á heimavelli. Martial sló í gegn strax í fyrsta leik með því að skora glæsilegt mark á móti Liverpool, en mörgum hefur komið á óvart hversu fljótur hann var að koma sér inn í liðið hjá United. Ekki fyrirliða Monaco. „Þetta kemur mér ekkert á óvart. Anthony er virkilega hæfileikaríkur,“ segir Jérémy Toulalan, fyrirliði Monaco. „Hann er góður strákur sem á eftir að slá í gegn í Manchester. Það var erfitt fyrir hann að hafna tilboði sem þessu. Ég er ánægður fyrir hans hönd.“ Martial kom til Monaco frá Lyon og skoraði 15 mörk í 70 leikjum áður en hann var keyptur til Manchester United. Leonardo Jardim, þjálfara Monaco, kemur velgengni stráksins unga heldur ekkert á óvart frekar en fyrirliða Monaco-liðsins. „Hann er bara virkilega góður, ungur leikmaður. Þegar menn eru í góðum liðum eins og Monaco þar sem unnið er með þig er auðvelt að bæta sig og síðan fara til liðs eins og Manchester United,“ segir Leonardo Jardim. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira
Anthony Martial, Frakkinn ungi sem Manchester United keypti frá Monaco fyrir fúlgur fjár, hefur farið frábærlega af stað með liðinu og skorað fjögur mörk í sex leikjum. Hann komst nálægt því að skora fyrir United í gærkvöldi þegar liðið vann sinn fyrsta Meistaradeildarleik á leiktíðinni á móti Wolfsburg á heimavelli. Martial sló í gegn strax í fyrsta leik með því að skora glæsilegt mark á móti Liverpool, en mörgum hefur komið á óvart hversu fljótur hann var að koma sér inn í liðið hjá United. Ekki fyrirliða Monaco. „Þetta kemur mér ekkert á óvart. Anthony er virkilega hæfileikaríkur,“ segir Jérémy Toulalan, fyrirliði Monaco. „Hann er góður strákur sem á eftir að slá í gegn í Manchester. Það var erfitt fyrir hann að hafna tilboði sem þessu. Ég er ánægður fyrir hans hönd.“ Martial kom til Monaco frá Lyon og skoraði 15 mörk í 70 leikjum áður en hann var keyptur til Manchester United. Leonardo Jardim, þjálfara Monaco, kemur velgengni stráksins unga heldur ekkert á óvart frekar en fyrirliða Monaco-liðsins. „Hann er bara virkilega góður, ungur leikmaður. Þegar menn eru í góðum liðum eins og Monaco þar sem unnið er með þig er auðvelt að bæta sig og síðan fara til liðs eins og Manchester United,“ segir Leonardo Jardim.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira