Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour