PewDiePie kenndi Stephen Colbert að blóta á sænsku - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2015 19:10 Felix Kjellberg eða PewDiePie. Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem YouTube stjarnan PewDiePie, var gestur Stephen Colbert í þættinum Late Show á fimmtudagskvöldið. Þetta var í fyrsta sinn sem hann er gestur í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum, þó honum hafi brugðið fyrir í síðustu seríu South Park. Felix er stærsti aðilinn í svokölluðum LetsPlay myndböndum á YouTube og er rásin hans með flesta áskrifendur af öllum rásum myndbandaveitunnar. Á síðustu árum hefur stjarna hans stækkað hratt. Colbert notaði tækifærið til að halda lögfræðingum Late Show á tánum með því að láta þá þurfa að læra sænsk blótsyrði. Leikjavísir Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem YouTube stjarnan PewDiePie, var gestur Stephen Colbert í þættinum Late Show á fimmtudagskvöldið. Þetta var í fyrsta sinn sem hann er gestur í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum, þó honum hafi brugðið fyrir í síðustu seríu South Park. Felix er stærsti aðilinn í svokölluðum LetsPlay myndböndum á YouTube og er rásin hans með flesta áskrifendur af öllum rásum myndbandaveitunnar. Á síðustu árum hefur stjarna hans stækkað hratt. Colbert notaði tækifærið til að halda lögfræðingum Late Show á tánum með því að láta þá þurfa að læra sænsk blótsyrði.
Leikjavísir Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira