Allt það helsta í ljósmyndun Magnús Guðmundsson skrifar 5. október 2015 10:30 Ljósmynd /Einar Guðmann Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að einni stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis. Ráðstefnan er ætluð öllu atvinnu- og áhugafólki í ljósmyndun. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hóteli Reykjavík í þremur sölum og meðal staðfestra fyrirlesara eru: Mads Nissen, David Noton, Janette Beckman, Gianluca Colla, Páll Stefánsson, Heiðdís og Styrmir Kári, David Barreiro, Ragnar Th. Sigurðsson, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, Jóna Þorvaldsdóttir, Inga Sólveig og Hung Tang. Ráðstefnan hefst á föstudagskvöldi með opnunarfyrirlestri hins margverðlaunaða Mads Nissen og að honum loknum býður Canon til veislu. Á laugardeginum standa ráðstefnugestum til boða 15 mismunandi fyrirlestrar sem haldnir verða í þremur mismunandi sölum og fjalla um allt frá Daguerre-týpum til nýjustu framfara í stafrænum myndflögum og ætti allt áhugafólk að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Vörusýning verður haldin samhliða sýningunni þar sem fyrirtækjum gefst einstakt tækifæri til að kynna sínar vörur og þjónustu fyrir stórum hópi atvinnu- og áhugaljósmyndara. Markmiðið er að hægt verði að kynna sér allt það helsta hvort sem er í búnaði, prentþjónustu eða annarri þjónustu fyrir ljósmyndara. Við viljum búa til vettvang fyrir þá sem þjónusta ljósmyndara til að koma saman og sýna sig og sína þjónustu. Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að einni stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis. Ráðstefnan er ætluð öllu atvinnu- og áhugafólki í ljósmyndun. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hóteli Reykjavík í þremur sölum og meðal staðfestra fyrirlesara eru: Mads Nissen, David Noton, Janette Beckman, Gianluca Colla, Páll Stefánsson, Heiðdís og Styrmir Kári, David Barreiro, Ragnar Th. Sigurðsson, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, Jóna Þorvaldsdóttir, Inga Sólveig og Hung Tang. Ráðstefnan hefst á föstudagskvöldi með opnunarfyrirlestri hins margverðlaunaða Mads Nissen og að honum loknum býður Canon til veislu. Á laugardeginum standa ráðstefnugestum til boða 15 mismunandi fyrirlestrar sem haldnir verða í þremur mismunandi sölum og fjalla um allt frá Daguerre-týpum til nýjustu framfara í stafrænum myndflögum og ætti allt áhugafólk að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Vörusýning verður haldin samhliða sýningunni þar sem fyrirtækjum gefst einstakt tækifæri til að kynna sínar vörur og þjónustu fyrir stórum hópi atvinnu- og áhugaljósmyndara. Markmiðið er að hægt verði að kynna sér allt það helsta hvort sem er í búnaði, prentþjónustu eða annarri þjónustu fyrir ljósmyndara. Við viljum búa til vettvang fyrir þá sem þjónusta ljósmyndara til að koma saman og sýna sig og sína þjónustu.
Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira