Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2015 13:30 Daniel Craig á tökustað í mars síðastliðnum. vísir/getty Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-myndin, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði. Þessi 47 ára leikari hefur nú þegar skrifað undir samning þess efnis að hann komi fram sem Bond í einni mynd til viðbótar á eftir Spectre, en sjálfur segist hann ætla taka tvær. Dave Bautista sem leikur illmennið Mr. Hinx í Spectre segir að Craig hafi tilkynnt þetta fyrir meðleikurum sínum í myndinni. „Það eru allir að tala um hver eigi að leika Bond þegar hann hættir. Hann er bara ekki tilbúinn að ganga strax frá þessu hlutverki,“ segir Bautista. Craig kom fram á sjónarsviðið fyrst sem James Bond árið 2006 og þá í myndinni Casino Royale. Spectre verður hans fjórða mynd sem Bond. Damian Lewis, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Homeland, hefur upp á síðkastið verið nefndur sem arftaki Craig í myndunum vinsælu. Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-myndin, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði. Þessi 47 ára leikari hefur nú þegar skrifað undir samning þess efnis að hann komi fram sem Bond í einni mynd til viðbótar á eftir Spectre, en sjálfur segist hann ætla taka tvær. Dave Bautista sem leikur illmennið Mr. Hinx í Spectre segir að Craig hafi tilkynnt þetta fyrir meðleikurum sínum í myndinni. „Það eru allir að tala um hver eigi að leika Bond þegar hann hættir. Hann er bara ekki tilbúinn að ganga strax frá þessu hlutverki,“ segir Bautista. Craig kom fram á sjónarsviðið fyrst sem James Bond árið 2006 og þá í myndinni Casino Royale. Spectre verður hans fjórða mynd sem Bond. Damian Lewis, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Homeland, hefur upp á síðkastið verið nefndur sem arftaki Craig í myndunum vinsælu.
Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30