Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2015 09:54 Daniel Craig Vísir/getty images Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. Nýjasta myndin Spectre verður frumsýnd um heim allan eftir nokkrar vikur en Craig segir í samtali við Time Out magazine að aðeins peningar geti fengið hann aftur á settið. Þessi 47 ára leikari hefur nú leikið í fjórum James Bond myndum og þykir hann hafa staðið sig einstaklega vel. „Eins og staðan er núna þá myndi ég frekar skera mig á púls en að leika í annarri Bond-mynd,“ segir Daniel Craig. „Þetta er komið gott og núna vil ég bara halda áfram með minn feril.“ Aðrir miðlar höfðu áður greint frá því að Craig myndi halda áfram sem James Bond en leikarinn virðist hafa dregið af allan vafa um það mál.Sjá einnig: Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Þeir sem hafa verið nefndir til sögunnar sem arftaki Craig eru Damian Lewis, Idris Elba og Tom Hardy. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. Nýjasta myndin Spectre verður frumsýnd um heim allan eftir nokkrar vikur en Craig segir í samtali við Time Out magazine að aðeins peningar geti fengið hann aftur á settið. Þessi 47 ára leikari hefur nú leikið í fjórum James Bond myndum og þykir hann hafa staðið sig einstaklega vel. „Eins og staðan er núna þá myndi ég frekar skera mig á púls en að leika í annarri Bond-mynd,“ segir Daniel Craig. „Þetta er komið gott og núna vil ég bara halda áfram með minn feril.“ Aðrir miðlar höfðu áður greint frá því að Craig myndi halda áfram sem James Bond en leikarinn virðist hafa dregið af allan vafa um það mál.Sjá einnig: Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Þeir sem hafa verið nefndir til sögunnar sem arftaki Craig eru Damian Lewis, Idris Elba og Tom Hardy.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein