Gallabuxnatískan er langt frá því að vera ný af nálinni og því nokkuð öruggt að flestir eiga eins og eitt par í fataskápnum. Niðurmjóar, víðar, þröngar, beinar, ljósar eða dökkar. Ef marka má þessar myndir hér að neðan er mikið um útvíðar og ökklasíðar þessa stundina.
Glamour tók saman nokkrar góðar myndir frá götutískunni í París þar sem hægt er að fá innblástur.








Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!
Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.