Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2015 12:01 Justin Bieber er mættur til landsins. vísir Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. Bieber keyrði beint í Reykjanesbæ og lagði hann beint fyrir utan Lemon í Reykjanesbæ. „Því miður hafði hann ekki tíma til að borða en hann sagðist hugsanlega ætla koma aftur seinna,“ segir Jón Þór Gylfason, eigandi Lemon í Reykjanesbæ. „Hann mætti ásamt svona fimmtán lífvörðum á tveimur risastórum Mercedes Benz sendiferðabifreiðum. Hann er greinilega hér ásamt tveimur vinum sínum en þeir hlupu allir meðfram Lemon og í áttina að sjónum, þar er svona grjótgarður og vinsæll staður fyrir túrista.“ Jón segir að þeir félagar hafi verið með myndavélar og búnað til að taka upp. „Þegar hann kom til baka þá tóku tveir starfsmenn Lemon á móti honum og fengu að spjalla aðeins við hann. Lífverðir hans pössuðu vel að enginn myndi taka myndir af honum. Hann spurði starfsmennina hvernig væri að búa á Íslandi og svona. Hann sagði síðan sjálfur að hann væri í stoppi hér á Íslandi og vildi ekki að það væri verið að taka myndir af honum.“ Náðirðu mynd af Bieber á Íslandi? Sendu okkur endilega á Vísi, ritstjorn@visir.is. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. Bieber keyrði beint í Reykjanesbæ og lagði hann beint fyrir utan Lemon í Reykjanesbæ. „Því miður hafði hann ekki tíma til að borða en hann sagðist hugsanlega ætla koma aftur seinna,“ segir Jón Þór Gylfason, eigandi Lemon í Reykjanesbæ. „Hann mætti ásamt svona fimmtán lífvörðum á tveimur risastórum Mercedes Benz sendiferðabifreiðum. Hann er greinilega hér ásamt tveimur vinum sínum en þeir hlupu allir meðfram Lemon og í áttina að sjónum, þar er svona grjótgarður og vinsæll staður fyrir túrista.“ Jón segir að þeir félagar hafi verið með myndavélar og búnað til að taka upp. „Þegar hann kom til baka þá tóku tveir starfsmenn Lemon á móti honum og fengu að spjalla aðeins við hann. Lífverðir hans pössuðu vel að enginn myndi taka myndir af honum. Hann spurði starfsmennina hvernig væri að búa á Íslandi og svona. Hann sagði síðan sjálfur að hann væri í stoppi hér á Íslandi og vildi ekki að það væri verið að taka myndir af honum.“ Náðirðu mynd af Bieber á Íslandi? Sendu okkur endilega á Vísi, ritstjorn@visir.is.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira