Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 11:28 Höfuðstöðvar Volkswagen í Wolfsburg. Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent
Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent