Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour