Tískuvikan í New York: Götutíska Ritstjórn skrifar 11. september 2015 16:00 Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Balmain og HM í samstarf Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour
Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Balmain og HM í samstarf Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour