Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour