Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 15. september 2015 15:00 Joe Jonas, Immy og Suki Waterhouse á sýningu Tommy Hilfiger. Glamour/Getty Það er ekki bara slegist um miðana á stærstu sýningarnar á tískuvikunni í New York heldur skiptir sætaskipan miklu máli. Þar fær mikilvægasta fólkið sæti á fremsta bekk en það geta verið allt frá ritstjórum, blaðamönnum, leikkonum, hönnuðum, ljósmyndurum og fyrirsætum til raunveruleikastjarna og tónlistarfólki. Fremsta röðin gefur sýningunni lit og líf og því gaman að skoða gestalistann. Skoðum aðeins fólkið á fremsta bekk: Anna Kendrick og Rachel Zoe voru meðal gesta á Altuzarra.Kim Kardashian og Kanye West mættu með stæl á sýningu Givenchy.Anna Wintour er vanalega með fast sæti á fremsta bekk, hér ásamt leikkonunni Margot Robbie á Givenchy.Mario Testino ásamt fyrirsætunum Karen Elson og Irinu Shayk á Givenchy.Kylie Jenner, Jennifer Hudson og Gabrielle Union hjá Prabal Gurung.Töffarar á fremsta bekk hjá Jill Stuart.Kylie mætt með kærastanum Tyga á Alexander Wang.Steven Klein, Lady Gaga og Mary J Blige hjá Alexander Wang. Glamour Tíska Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour
Það er ekki bara slegist um miðana á stærstu sýningarnar á tískuvikunni í New York heldur skiptir sætaskipan miklu máli. Þar fær mikilvægasta fólkið sæti á fremsta bekk en það geta verið allt frá ritstjórum, blaðamönnum, leikkonum, hönnuðum, ljósmyndurum og fyrirsætum til raunveruleikastjarna og tónlistarfólki. Fremsta röðin gefur sýningunni lit og líf og því gaman að skoða gestalistann. Skoðum aðeins fólkið á fremsta bekk: Anna Kendrick og Rachel Zoe voru meðal gesta á Altuzarra.Kim Kardashian og Kanye West mættu með stæl á sýningu Givenchy.Anna Wintour er vanalega með fast sæti á fremsta bekk, hér ásamt leikkonunni Margot Robbie á Givenchy.Mario Testino ásamt fyrirsætunum Karen Elson og Irinu Shayk á Givenchy.Kylie Jenner, Jennifer Hudson og Gabrielle Union hjá Prabal Gurung.Töffarar á fremsta bekk hjá Jill Stuart.Kylie mætt með kærastanum Tyga á Alexander Wang.Steven Klein, Lady Gaga og Mary J Blige hjá Alexander Wang.
Glamour Tíska Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour