Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Ritstjórn skrifar 15. september 2015 13:45 Glansandi andlit og hvítur kjóll Bandaríska hönnunarþríeykið á bakvið fatamerkið threeASFOUR hélt upp á tíu ára starfsafmælið á tískuvikunni í New York með glæsilegri sýningu. Íslendingar voru með sinn fulltrúa á pöllunum en fyrirsætan Edda Pétursdóttir gekk pallana og gerði það vel. Edda var klædd í hvítan stuttan kjóla og var efri parturinn eins og þakinn hvítum kristölum eða steinum úr vor-og sumarlínu merksins fyrir næsta ár. Förðunin var óhefðbundin en fyrirsæturnar voru með glansandi andlit en virtust annars ómálaðar. Edda hefur starfað sem fyrirsæta síðan hún var 15 ára gömul og er í dag ein af okkar vinsælustu fyrirsætum. My look for @threeasfour tonight #10yearsandcounting #ny #family #nyfw #crystal #dress #goodenergy A photo posted by Edda Petursdottir (@eddap) on Sep 14, 2015 at 9:21pm PDT Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour
Bandaríska hönnunarþríeykið á bakvið fatamerkið threeASFOUR hélt upp á tíu ára starfsafmælið á tískuvikunni í New York með glæsilegri sýningu. Íslendingar voru með sinn fulltrúa á pöllunum en fyrirsætan Edda Pétursdóttir gekk pallana og gerði það vel. Edda var klædd í hvítan stuttan kjóla og var efri parturinn eins og þakinn hvítum kristölum eða steinum úr vor-og sumarlínu merksins fyrir næsta ár. Förðunin var óhefðbundin en fyrirsæturnar voru með glansandi andlit en virtust annars ómálaðar. Edda hefur starfað sem fyrirsæta síðan hún var 15 ára gömul og er í dag ein af okkar vinsælustu fyrirsætum. My look for @threeasfour tonight #10yearsandcounting #ny #family #nyfw #crystal #dress #goodenergy A photo posted by Edda Petursdottir (@eddap) on Sep 14, 2015 at 9:21pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour