Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 09:48 Assad ræddi ástandið í landinu og Evrópu í samtali við rússneska fjölmiðla þar sem hann sakaði leiðtoga Evrópuríkja um tvískinnung. Vísir/AFP Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. Assad ræddi ástandið í landinu og Evrópu í samtali við rússneska fjölmiðla þar sem hann sakaði leiðtoga Evrópuríkja um tvískinnung. „Annars vegar kvarta Vesturlönd yfir flóttamannavandanum og hins vegar hafa þau frá byrjun stutt við bakið á hryðjuverkamönnum og kölluðu þá friðsama mótmælendur,“ segir Assad. Hann ræddi einnig kröfur vestrænna leiðtoga um aðgerðir eftir að mynd af líki hins þriggja ára Aylan Kurdi birtust í fjölmiðlum. „Er hægt að vera hryggur vegna dauða eins barns í hafinu, ekki vegna þeirra þúsunda barna sem eru drepin af hryðjuverkamönnum í Evrópu? Tvískinningur Evrópu er ekki lengur ásættanlegur.“ Ellefu milljónir Sýrlendinga hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna borgarastyrjaldarinnar í landinu. Fjórar milljónir þeirra hafa flúið til annarra ríkja. Rúmlega 240 þúsund manns hafa látist í borgarastríðinu frá því að það braust út árið 2011. Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. Assad ræddi ástandið í landinu og Evrópu í samtali við rússneska fjölmiðla þar sem hann sakaði leiðtoga Evrópuríkja um tvískinnung. „Annars vegar kvarta Vesturlönd yfir flóttamannavandanum og hins vegar hafa þau frá byrjun stutt við bakið á hryðjuverkamönnum og kölluðu þá friðsama mótmælendur,“ segir Assad. Hann ræddi einnig kröfur vestrænna leiðtoga um aðgerðir eftir að mynd af líki hins þriggja ára Aylan Kurdi birtust í fjölmiðlum. „Er hægt að vera hryggur vegna dauða eins barns í hafinu, ekki vegna þeirra þúsunda barna sem eru drepin af hryðjuverkamönnum í Evrópu? Tvískinningur Evrópu er ekki lengur ásættanlegur.“ Ellefu milljónir Sýrlendinga hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna borgarastyrjaldarinnar í landinu. Fjórar milljónir þeirra hafa flúið til annarra ríkja. Rúmlega 240 þúsund manns hafa látist í borgarastríðinu frá því að það braust út árið 2011.
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00