Segir Vesturlönd bera sökina Guðsteinn Bjarnason skrifar 17. september 2015 09:00 Assad Sýrlandsforseti nýtur stuðnings í Rússlandi. NordicPhotos/AFP Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. Hann segir það vestrænan áróður að flóttafólkið frá Sýrlandi sé að flýja stjórn sína, heldur sé það á flótta undan hryðjuverkamönnum sem hafi stuðning Vesturlanda. „Það er eins og Vesturlönd séu nú að gráta á flóttamennina með öðru auganu en miða vélbyssum á þá með hinu,“ sagði Assad í viðtalinu. Rússnesk stjórnvöld hafa stutt Assad og veitt honum ýmiss konar hernaðaraðstoð, nú síðast með uppbyggingu herstöðvar. Þau hvetja Vesturlönd til að veita stjórnarher Assads liðsinni í baráttu við hryðjuverkasveitir. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst brátt kynna þessa tillögu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkin segja Assad hins vegar fyrir löngu hafa misst allan trúverðugleika. Uppreisn gegn stjórn Assads hófst í Sýrlandi vorið 2011, þegar „arabíska vorið“ svonefnda var í hámarki. Assad tók strax til við að segja hryðjuverkamenn standa að baki mótmælunum og sendi herlið sitt til að berja þá niður af fullri hörku. Þegar átök hörðnuðu tóku hópar herskárra íslamista og hryðjuverkamanna að hreiðra um sig í landinu. Flóttamenn Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. Hann segir það vestrænan áróður að flóttafólkið frá Sýrlandi sé að flýja stjórn sína, heldur sé það á flótta undan hryðjuverkamönnum sem hafi stuðning Vesturlanda. „Það er eins og Vesturlönd séu nú að gráta á flóttamennina með öðru auganu en miða vélbyssum á þá með hinu,“ sagði Assad í viðtalinu. Rússnesk stjórnvöld hafa stutt Assad og veitt honum ýmiss konar hernaðaraðstoð, nú síðast með uppbyggingu herstöðvar. Þau hvetja Vesturlönd til að veita stjórnarher Assads liðsinni í baráttu við hryðjuverkasveitir. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst brátt kynna þessa tillögu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkin segja Assad hins vegar fyrir löngu hafa misst allan trúverðugleika. Uppreisn gegn stjórn Assads hófst í Sýrlandi vorið 2011, þegar „arabíska vorið“ svonefnda var í hámarki. Assad tók strax til við að segja hryðjuverkamenn standa að baki mótmælunum og sendi herlið sitt til að berja þá niður af fullri hörku. Þegar átök hörðnuðu tóku hópar herskárra íslamista og hryðjuverkamanna að hreiðra um sig í landinu.
Flóttamenn Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira